Þú ert ekki skráður inn.

#1 Vegna: Erlendar verslanir » Belgía (Brugge) » 25-01-2015 21:22:15

Svona til ad gefa sma hugmynd um hvad thessi bud er vidamikil, slaer Schweighofer og morgum fleiri budum vid i verdi;

1422220754_0.jpg 1422220754_1.jpg 1422220754_2.jpg 1422220754_3.jpg 1422220754_4.jpg

#2 Vegna: Erlendar verslanir » Belgía (Brugge) » 25-01-2015 17:09:38

Teir eru oft ca. 10% odyrari en vefverslanir i Thyskalandi, kemur a ovart thar sem yfirleitt eru flestar vorur dyrari i Belgiu (haerri skattur i BE). T.d. eru Jetcat motorar 10-15% odyrari hja teim en ef keypt er beint af JetCat i Thyskalandi.
Tessi bud virdist vera adal verslunin a thessu svaedi i Evropu, their eru dreifingaradilar fyrir t.a.m. Sebart, CARF, Krill og marga fleiri.
Svo hafa their thann heidur ad vera ein af theim verslunum sem selja vorur fra JR ;-)

Af hverju ekki ad taka 2 naetur i Bruges og eyda einum degi i tessari bud!

Kvedja fra Thyskalandi,
Reynir

#3 Erlendar verslanir » Belgía (Brugge) » 25-01-2015 08:59:55

reynir
Svör: 4

Aerobertics.be

Ágætis úrval, gott verð, þægilegt að panta frá þeim.

Kv.Reynir

#4 Vegna: Flugsögur, vídeó og húmor » Rauðu örvarnar » 29-01-2011 12:40:43

Þeir komust í hálfgert 'nammiland' þegar þeir heimsóttu Abu Dhabi fyrir um 2 árum.
Þá var flogið inn á milli skýjakljúfa og samflug í 'aðeins' lægri hæð en það sem er leyft á Reykjavíkurflugvelli, svona dags daglega

#5 Vegna: Erlendar verslanir » Holland » 19-10-2010 19:48:10

http://www.shamrock-maastricht.nl/

Þokkalegasta búð með fínan lager, u.þ.b. 5 mínútna akstur frá aðal lestarstöðinni í Maastricht

#6 Vegna: Rafmagnsmál » LIPO rafhlöður fyrir móttakara? » 20-09-2010 22:15:33

Ljómandi. Takk fyrir þetta.

Eins og mér skilst, þá eru A123 rafhlöður ekkert annað en LiFe. Nú vill Duralite framleiðandinn meina að það þurfi sérstakt hleðslutæki gefið út fyrir A123 til að hlaða rafhlöðuna.

Þá vaknaði upp sú spurning hvort það sé ekki nóg að hafa hleðslutæki gefið út fyrir LiFe.
Einhver sem þekkir þetta?

#7 Vegna: Rafmagnsmál » LIPO rafhlöður fyrir móttakara? » 18-09-2010 21:08:36

Mér sýnist á öllu með A123 rafhlöðurnar að þær geta verið í vélinni á meðan það er verið að hlaða þær, þar sem búið er að 'koma í veg fyrir' að það kvikni í þeim, eða að þær springi með nýrri tækni frá Duralite.
Virðast vera betri rafhlöður en LiPo að öllu leyti

#8 Vegna: Rafmagnsmál » LIPO rafhlöður fyrir móttakara? » 16-09-2010 09:10:10

Takk fyrir þetta. Pælingin var einmitt hvernig maður getur notað allan 'gamla' búnaðinn sem maður á nú þegar og uppfært upp í LIPO sem virðist vera málið í dag...

#9 Rafmagnsmál » LIPO rafhlöður fyrir móttakara? » 15-09-2010 17:35:27

reynir
Svör: 22

Sælir félagar.

Hefur einhver af ykkur reynslu af því að nota LIPO batterý á móttakara án þess að nota powerbox þar á milli?

Ég sé að núna er hægt að fá litla spennubreytar frá batterí út í móttakara og hleypa þeir spennunni niður í 5 volt eða um það bil. Þessir spennubreytar kosta um það bil 10 sinnum minna en powerbox.

Hvaða spennubreyti hafa menn verið að nota til þessa, þ.e. ef einhver hefur prófað þetta hingað til?


Kkv.

Reynir

Borðfótur

Knúið af FluxBB