Þú ert ekki skráður inn.

#1 20-05-2017 11:56:36

benedikt
Ciscotröll
Skráð: 28-02-2005
Póstar: 357

Hleðsla á 10 batteríum í einu

Var að fá mér snilldar hleðslutæki (x4) sem heita ISDT - mæli mjög með þeim.
Fást í nokkrum stærðum, 150w/300w/500w

Svo nota ég paralell charging borð - 4 batterí í einu, frekar einfalt hjá mér þar sem ég er aðalega með eins batterí (1300mAh 4s)

1495281383_0.jpg 

kv
Benni

Síðast breytt af benedikt (20-05-2017 23:15:36)


If you ain't crashing, you ain't trying !

Offline

#2 20-05-2017 13:00:55

Sverrir
Vefari
Frá: frettavefur.net
Skráð: 17-04-2004
Póstar: 12,630
Vefsíða

Vegna: Hleðsla á 10 batteríum í einu

Flott tæki, ég er að bíða eftir 150W útgáfunni. smile


Icelandic Volcano Yeti

Offline

#3 21-05-2017 15:02:23

Árni H
Meðlimur
Frá: Flugmódelfélag Akureyrar
Skráð: 07-10-2004
Póstar: 1,559
Vefsíða

Vegna: Hleðsla á 10 batteríum í einu

Glæsilegt - en það þarf fjandi stóran asbestpoka undir þetta allt saman big_smile

Offline

Borðfótur

Knúið af FluxBB