Þú ert ekki skráður inn.

#1 16-12-2017 22:04:13

Árni H
Meðlimur
Frá: Flugmódelfélag Akureyrar
Skráð: 07-10-2004
Póstar: 1,559
Vefsíða

Laserskurður

Við erum ekki bara að fíflast hérna fyrir norðan - nú erum við að fikra okkur áfram með laserskurð. Jón Þór starfsmaður Fablab verður alltaf himinlifandi þegar við Gaui birtumst vegna þess að þá veit hann að það er eitthvað annað í vændum en púsluspil eða snjallsímastandar big_smile

Offline

#2 17-12-2017 23:58:13

einarak
Meðlimur
Frá: Reykjavík/Þytur
Skráð: 07-11-2006
Póstar: 1,759

Vegna: Laserskurður

Ha? En dúkahnífurinn hans Gauja?

Nei þetta er geggjað, öllu flugmódelfélög ættu að eiga svona græju!

Offline

Borðfótur

Knúið af FluxBB