Þú ert ekki skráður inn.

#1 07-06-2018 14:54:04

gudjonh
Flakkari
Skráð: 27-02-2008
Póstar: 630

Hraðaflugshluti Kríumóts 2018 verður haldinn 13. júní nk.

Eftir vel heppnað tímaflug í gær  https://frettavefur.net/Forum/viewtopic … 552#p55552 stefnum við á að hafa hraðaflugskeppni í næstu viku. 
Þriðjudaginn 12/6 með miðvikudaginn 13/6 til vara.

Verðum á Sandskeiði og stefnum að því byrja kl 18:30.  Þeir sem voru með í gær fá einhverjar tilkynningar.  Aðri sem vilja fá tilkynningu þurfa að láta vita.  Þurfum helst 4 starfsmenn. Skrifara, tímavörð og 2 menn í hlið.  Gott ef áhugasamir láti vita.


1528383140_0.jpg 

Guðjón

Síðast breytt af Sverrir (12-06-2018 12:51:39)

Offline

#2 07-06-2018 16:16:14

Flugvelapabbi
Nettur áhugamaður
Skráð: 02-12-2008
Póstar: 563

Vegna: Hraðaflugshluti Kríumóts 2018 verður haldinn 13. júní nk.

Sælir
Ritarinn og timavordur er tilbuinn
Kv
Einar Pall

Offline

#3 08-06-2018 08:03:12

gudjonh
Flakkari
Skráð: 27-02-2008
Póstar: 630

Vegna: Hraðaflugshluti Kríumóts 2018 verður haldinn 13. júní nk.

Og dómari??

Offline

#4 08-06-2018 08:58:27

Flugvelapabbi
Nettur áhugamaður
Skráð: 02-12-2008
Póstar: 563

Vegna: Hraðaflugshluti Kríumóts 2018 verður haldinn 13. júní nk.

"Ja og allt"
eins og Eirikur Fjalar sagdi um arid, en vid
latum þetta takast i frabærum hopi
Kv
Einar Pall

Offline

#5 09-06-2018 22:44:39

gudjonh
Flakkari
Skráð: 27-02-2008
Póstar: 630

Vegna: Hraðaflugshluti Kríumóts 2018 verður haldinn 13. júní nk.

Eins og spáin er núna er miðvikudagurinn líklegri, ennnnnnnnnnn, veðurlýsingin er ekki alltaf rétt, hvað þá spáin!! Þriðjudagur og miðvikudagur til vara.
Guðjón

Síðast breytt af gudjonh (09-06-2018 22:45:12)

Offline

#6 12-06-2018 12:42:59

gudjonh
Flakkari
Skráð: 27-02-2008
Póstar: 630

Vegna: Hraðaflugshluti Kríumóts 2018 verður haldinn 13. júní nk.

Spáin er betri fyrir morgundaginn. Við stefnum því á morgundaginn, miðvikudag. 

Guðjón

Offline

#7 13-06-2018 21:56:03

gudjonh
Flakkari
Skráð: 27-02-2008
Póstar: 630

Vegna: Hraðaflugshluti Kríumóts 2018 verður haldinn 13. júní nk.

Fínasta mæting

Offline

#8 13-06-2018 21:57:56

gudjonh
Flakkari
Skráð: 27-02-2008
Póstar: 630

Vegna: Hraðaflugshluti Kríumóts 2018 verður haldinn 13. júní nk.

Ágætis mæting,

1528927005_0.jpg 1528927005_1.jpg 1528927005_2.jpg 1528927005_3.jpg 1528927005_4.jpg 1528927005_5.jpg 
en við frestuðum um óákveðinn tíma.
Guðjón

Síðast breytt af gudjonh (13-06-2018 21:58:30)

Offline

#9 14-06-2018 15:58:25

arni
Stuðbolti
Skráð: 03-10-2012
Póstar: 223

Vegna: Hraðaflugshluti Kríumóts 2018 verður haldinn 13. júní nk.

Það voru bæði Skin og skúrir. smile

Offline

Borðfótur

Knúið af FluxBB