Þú ert ekki skráður inn.

#1 30-10-2018 11:03:01

Sverrir
Vefari
Frá: frettavefur.net
Skráð: 17-04-2004
Póstar: 12,465
Vefsíða

Tímaritið í undirbúningi

Jæja, árið farið að styttast í annan endann og nóvember að skella á, það þýðir bara eitt, Flugmódelárið 2018 er að fara í vinnslu. Að venju verður blaðið stútfullt af myndum og frásögnum af því helsta sem gerðist á árinu.

Sem fyrr er verðið aðeins einn Kjarval eða 2.000 kr.

Á meðal efnis:

  • Ritstjóraraus

  • Hvert er árið?

  • Gullkistan

  • Flugkoma FMFA

  • Stór-, smá- og stríðsfuglaflugkomur

  • Heimsmeistaramótið í F3F

Þeir sem áhuga hafa á að næla sér í eintak eru vinsamlegast beðnir um að senda mér línu, sverrirg hjá gmail.com, hringja í mig, 863 3479, eftir kl. 17 eða með því að svara þessum pósti.

Þangað til tímaritið kemur út geta menn stytt sér stundir við lestur 2015, 2016 og 2017 eintakanna!  smile

1540911840_0.jpg

Síðast breytt af Sverrir (30-10-2018 15:04:17)


Icelandic Volcano Yeti

Offline

#2 30-10-2018 23:08:11

gunnarh
Atvinnufiktari
Frá: Njarðvík
Skráð: 30-12-2015
Póstar: 248

Vegna: Tímaritið í undirbúningi

Eitt stykki fyrir mig og vill helst fá það volgt frá prentsmiðju.
Svo spurning hvort ritstjórinn lesi upp úr blaðinu


Gunnar H.
Atvinnu fiktari

Offline

#3 30-10-2018 23:14:42

Sverrir
Vefari
Frá: frettavefur.net
Skráð: 17-04-2004
Póstar: 12,465
Vefsíða

Vegna: Tímaritið í undirbúningi

Það má skoða það, er laus flesta daga milli hálf átta og 7:30.  wink


Icelandic Volcano Yeti

Offline

#4 31-10-2018 19:30:44

arni
Stuðbolti
Skráð: 03-10-2012
Póstar: 223

Vegna: Tímaritið í undirbúningi

Ég hélt að ég væri í áskrift.Eitt st.fyrir mig.

Offline

#5 31-10-2018 22:55:26

maggikri
Formaður
Frá: Flugmódelfélag Suðurnesja
Skráð: 02-07-2005
Póstar: 4,538

Vegna: Tímaritið í undirbúningi

arni skrifaði:

Ég hélt að ég væri í áskrift.Eitt st.fyrir mig.

Sama hér er í áskrift.
kv
MK

Offline

#6 31-10-2018 23:17:07

Flugvelapabbi
Nettur áhugamaður
Skráð: 02-12-2008
Póstar: 563

Vegna: Tímaritið í undirbúningi

Sæll Sverrir.
þAD ERU TVO STYKKI A TUNGUBAKKA
Kv
Einar Pall Einarsson

Offline

#7 01-11-2018 07:17:10

Sverrir
Vefari
Frá: frettavefur.net
Skráð: 17-04-2004
Póstar: 12,465
Vefsíða

Vegna: Tímaritið í undirbúningi

Gott að eiga svona dygga lesendur!  smile


Icelandic Volcano Yeti

Offline

#8 08-11-2018 21:12:32

Sverrir
Vefari
Frá: frettavefur.net
Skráð: 17-04-2004
Póstar: 12,465
Vefsíða

Vegna: Tímaritið í undirbúningi

Tímaritið fer að fara í prentun, vinsamlegast tryggið ykkur eintak fyrir sunnudaginn 11. nóvember nk.  smile

1541710862_0.jpg


Icelandic Volcano Yeti

Offline

#9 08-11-2018 21:33:42

Ólafur
Meðlimur
Frá: Flugmódelfélag Suðurnesja
Skráð: 19-06-2007
Póstar: 559

Vegna: Tímaritið í undirbúningi

Búin að leggja inná þig

Offline

#10 16-11-2018 17:25:01

Sverrir
Vefari
Frá: frettavefur.net
Skráð: 17-04-2004
Póstar: 12,465
Vefsíða

Vegna: Tímaritið í undirbúningi

Tímaritið er komið úr prentun og verður hægt að nálgast það í kassagramsinu upp á Tungubökkum á morgun og í Hreiðrinu eftir inniflugið á sunnudaginn. Minni menn á að koma með 2.000 kr til að greiða fyrir tímaritið eða gera aðrar ráðstafanir í samráði við mig. Tommi sér um dreifinguna á Norðurlandi. Því sem út af stendur verður svo komið til skila við fyrsta tækifæri. 

Það eru svo örfá óseld eintök eftir, fyrstur kemur, fyrstur fær. smile


Icelandic Volcano Yeti

Offline

Borðfótur

Knúið af FluxBB