Þú ert ekki skráður inn.

#1 02-11-2018 17:38:09

Sverrir
Vefari
Frá: frettavefur.net
Skráð: 17-04-2004
Póstar: 12,684
Vefsíða

Tvær RaspberryPi með myndavél að flauta


Icelandic Volcano Yeti

Offline

#2 02-11-2018 21:21:12

gudjonh
Flakkari
Skráð: 27-02-2008
Póstar: 650

Vegna: Tvær RaspberryPi með myndavél að flauta

Áhugavert, en hvað er þetta?

Offline

#3 02-11-2018 23:16:21

Sverrir
Vefari
Frá: frettavefur.net
Skráð: 17-04-2004
Póstar: 12,684
Vefsíða

Vegna: Tvær RaspberryPi með myndavél að flauta

Það eru s.s. tvær RaspberryPi smátölvur með myndavél sitt hvoru megin að flauta sviffluguna í gegnum hliðin. Gerir mönnum kleift að fara einum út í brekku að æfa sig.


Icelandic Volcano Yeti

Offline

#4 03-11-2018 16:38:25

Árni H
Meðlimur
Frá: Flugmódelfélag Akureyrar
Skráð: 07-10-2004
Póstar: 1,561
Vefsíða

Vegna: Tvær RaspberryPi með myndavél að flauta

Athyglisvert - eru þetta fótósellur eða hvað skynjar sviffluguna til þess að triggera flautuna?

Offline

#5 03-11-2018 17:57:33

Sverrir
Vefari
Frá: frettavefur.net
Skráð: 17-04-2004
Póstar: 12,684
Vefsíða

Vegna: Tvær RaspberryPi með myndavél að flauta

Árni H skrifaði:

Athyglisvert - eru þetta fótósellur eða hvað skynjar sviffluguna til þess að triggera flautuna?

Sverrir skrifaði:

...tvær RaspberryPi smátölvur með myndavél...

Hægt að nálgast piCAMTracker og partalista á GitHub.

En þetta virkar, jafnvel þó maður sé fastur inni við í slæmu veðri. big_smile
1541267670_0.jpg


Icelandic Volcano Yeti

Offline

#6 04-11-2018 10:21:12

gunnarh
Atvinnufiktari
Frá: Njarðvík
Skráð: 30-12-2015
Póstar: 284

Vegna: Tvær RaspberryPi með myndavél að flauta

Þetta er spennandi verkefni, að taka út mannlegann þáttinn þá ætti tíma takan að vera alltaf eins.
Og þessi búnaður er ekki dýr og oft til, hvaða Raspberry þarf í þetta?


Gunnar H.
Atvinnu fiktari

Offline

#7 04-11-2018 10:57:15

Sverrir
Vefari
Frá: frettavefur.net
Skráð: 17-04-2004
Póstar: 12,684
Vefsíða

Vegna: Tvær RaspberryPi með myndavél að flauta

Já, eins og er þá er þetta ekki 100% í öllum tilvikum, svo getur skipt máli hvernig bakgrunnurinn er og þetta þarf að vera það vel fest að það hreyfist sem allra minnst. Ekki auðvelt að gera það í 10+ m/s.

Það er mælt með 3 eða 3 B+.


Icelandic Volcano Yeti

Offline

Borðfótur

Knúið af FluxBB