Þú ert ekki skráður inn.

#1 22-12-2018 19:16:38

Sverrir
Vefari
Frá: frettavefur.net
Skráð: 17-04-2004
Póstar: 12,383
Vefsíða

Hraðflugskeppni 2019

Ákveðið hefur verið að halda hraðflugskeppni á næsta ári í anda þeirrar sem við héldum árið 2012. Vélin sem verður notuð er Durafly® ™ EFXtra Racer sem Jón V. Pétursson og HobbyKing selja og ríkisrafhlaða(4S 1800 eða 3S 2200) sem Jón V. Pétursson mun selja.

Vélin er til í rauðum, grænum, gulum og appelsínugulum lit.

Jón ætti að eiga 2 vélar í augnablikinu.

1545505658_0.jpg

Síðast breytt af Sverrir (05-01-2019 21:41:50)


Icelandic Volcano Yeti

Offline

#2 23-12-2018 00:53:52

einarak
Meðlimur
Frá: Reykjavík/Þytur
Skráð: 07-11-2006
Póstar: 1,755

Vegna: Hraðflugskeppni 2019

og 12 euro afsláttur í viðbót með afsláttarkóða HOBBY10KING

Offline

#3 05-01-2019 07:24:08

Ágúst Borgþórsson
Forseti hússtjórnar
Frá: Reykjanesbær/FMS/Innipúki
Skráð: 03-06-2007
Póstar: 970

Vegna: Hraðflugskeppni 2019

Núna er þessi litur á afslætti https://hobbyking.com/en_us/durafly-efx … n-pnf.html Úbbs bara til international, og þá er auðvitað ekkert varið í það sad

Síðast breytt af Ágúst Borgþórsson (05-01-2019 07:49:33)


Kv.
Gústi Forseti hússtjórnar

Offline

#4 05-01-2019 21:43:03

Sverrir
Vefari
Frá: frettavefur.net
Skráð: 17-04-2004
Póstar: 12,383
Vefsíða

Vegna: Hraðflugskeppni 2019

Stefnt er á að halda mót í maí, júní, júlí og ágúst sem skiptast væntanlega jafnt niður á Flugmódelfélag Suðurnesja og Þyt.


Icelandic Volcano Yeti

Offline

#5 13-01-2019 20:05:57

lulli
Fjallatröll
Frá: Hafnarfjörður/ Þytur - FMS
Skráð: 01-12-2006
Póstar: 1,172

Vegna: Hraðflugskeppni 2019

Þetta er frábær hugmynd og vísast til að verða eitthvað skemmtilegt. Stingerarnir sællra minninga brenndu upp orkunni á mettíma og höfðu því stutt flugþol.
Þessi vél ætti því að vera enn skemmtilegri ...og þar að auki dem flott - Ég er með.

Síðast breytt af lulli (13-01-2019 20:06:12)


Flugmódelfélagið Þytur
Flugmódelfélag Suðurnesja

Offline

Borðfótur

Knúið af FluxBB