Þú ert ekki skráður inn.

#1 22-01-2019 22:05:21

Ólafur
Meðlimur
Frá: Flugmódelfélag Suðurnesja
Skráð: 19-06-2007
Póstar: 566

Arrow V6 frá Donatas Pausuolis

Byrjaður að líma saman innivél frá Donatas
Þetta er önnur í röðinni sem ég lími saman frá þeim.
Flottar fomvélar og vandaðar.
1548194650_0.jpg 
1548194676_0.jpg

Offline

#2 22-01-2019 22:36:54

Ólafur
Meðlimur
Frá: Flugmódelfélag Suðurnesja
Skráð: 19-06-2007
Póstar: 566

Vegna: Arrow V6 frá Donatas Pausuolis

1548196517_0.jpg 
Maður þarf víst að lesa f******* manúalinn

Offline

#3 22-01-2019 23:12:36

Ólafur
Meðlimur
Frá: Flugmódelfélag Suðurnesja
Skráð: 19-06-2007
Póstar: 566

Vegna: Arrow V6 frá Donatas Pausuolis

Eftir að vera búin að finna allt til þá var byrjað á ailrónunum.
Ca 45 gráða skurður tekin með hárbeittum. Þýðir ekkert annað. Smá sandpappír á eftir

1548198461_0.jpg
Brýna vel á milli
1548198523_0.jpg
1548198699_0.jpg

Offline

#4 23-01-2019 13:36:47

Gaui
Timburhrellir
Frá: Eyjafirði - FMFA
Skráð: 28-11-2004
Póstar: 3,461
Vefsíða

Vegna: Arrow V6 frá Donatas Pausuolis

Þess má geta að ef einhver er í vanda með

Ólafur skrifaði:

f******* manúalinn

, þá hef ég tekið að mér, fyrir lágar upphæðir, að þýða slíka yfir á okkar móðurmál.  Félagar mínir hér fyrir norðan geta vitnað um þetta.

cool


Ég er svona það sem kallað er Trendsetter, það bara tekur enginn eftir því.

Bara átta kveðjur
Guðjón Ólafsson - Eyjafirði

Offline

#5 23-01-2019 21:04:11

Ólafur
Meðlimur
Frá: Flugmódelfélag Suðurnesja
Skráð: 19-06-2007
Póstar: 566

Vegna: Arrow V6 frá Donatas Pausuolis

Takk fyrir Gaui hehe
Alltaf þegar ég kvarta undan því að hlutirnir virka ekki er mér bent á að lesa f***** manúalinn

Offline

#6 23-01-2019 21:14:18

Ólafur
Meðlimur
Frá: Flugmódelfélag Suðurnesja
Skráð: 19-06-2007
Póstar: 566

Vegna: Arrow V6 frá Donatas Pausuolis

Carbonið er stift fyrir fómið og ein leiðin til að ná kröppum og þröngum beygjum er að kljúfa það
1548277943_0.jpg 
Þá leggst það vel og þétt uppað kröppum beygjum
1548278014_0.jpg 
1548278036_0.jpg

Offline

#7 25-01-2019 11:05:15

Ólafur
Meðlimur
Frá: Flugmódelfélag Suðurnesja
Skráð: 19-06-2007
Póstar: 566

Vegna: Arrow V6 frá Donatas Pausuolis

Hallastýrin komin á
1548414124_0.jpg
Skrokkurinn að taka á sig mynd
1548414124_1.jpg
Neðrihlutin komin á
1548414124_2.jpg

Allt að koma

Offline

#8 28-01-2019 20:50:46

Ólafur
Meðlimur
Frá: Flugmódelfélag Suðurnesja
Skráð: 19-06-2007
Póstar: 566

Vegna: Arrow V6 frá Donatas Pausuolis

Þá er maður byrjaður að “járnabinda”
1548708631_0.jpg

Offline

#9 28-01-2019 21:59:24

Ólafur
Meðlimur
Frá: Flugmódelfélag Suðurnesja
Skráð: 19-06-2007
Póstar: 566

Vegna: Arrow V6 frá Donatas Pausuolis

Hér er notaður fiberdúkur. Ekkert slor í fómið
1548712682_0.jpg 
1548712748_0.jpg

Offline

#10 30-01-2019 18:41:18

Ólafur
Meðlimur
Frá: Flugmódelfélag Suðurnesja
Skráð: 19-06-2007
Póstar: 566

Vegna: Arrow V6 frá Donatas Pausuolis

1548873629_0.jpg
Annar servóarmurinn sem fer í ailrónuna

Offline

Borðfótur

Knúið af FluxBB