Þú ert ekki skráður inn.

#1 28-03-2019 19:43:03

Sverrir
Vefari
Frá: frettavefur.net
Skráð: 17-04-2004
Póstar: 12,629
Vefsíða

Bleikisteinsháls - 28.mars 2019

Eftir að hafa tekið púlsinn á veðrinu seinni partinn í dag þá varð ekki betur séð en að það væru fínustu aðstæður til hangs við Hamranesið. Við Guðjón ákváðum að láta á það reyna og hittumst eftir vinnu og skunduðum upp hlíðina og viti menn þessar fínu aðstæður.

Hiti var við frostmark og vindurinn var stöðugur í kringum 9-11 m/s.

1553801923_0.jpg

1553801923_1.jpg

1553801923_2.jpg

1553801923_3.jpg

1553801923_4.jpg

1553801923_5.jpg

1553801923_6.jpg

1553801923_7.jpg

1553801923_8.jpg

1553801923_9.jpg

Síðast breytt af Sverrir (28-03-2019 22:18:18)


Icelandic Volcano Yeti

Offline

#2 28-03-2019 22:16:43

Steinþór
„litli málari“
Skráð: 25-03-2010
Póstar: 181

Vegna: Bleikisteinsháls - 28.mars 2019

Flottir kv Steini litli málari

Offline

#3 28-03-2019 22:21:03

gudjonh
Flakkari
Skráð: 27-02-2008
Póstar: 646

Vegna: Bleikisteinsháls - 28.mars 2019

Eftirvinnu hang í kulda og trekk.
1553811650_0.jpg 1553811650_1.jpg 1553811650_2.jpg 1553811650_3.jpg 1553811650_4.jpg 1553811650_5.jpg 1553811650_6.jpg 1553811650_7.jpg 1553811650_8.jpg 1553811650_9.jpg 1553811650_10.jpg 1553811650_11.jpg 1553811650_12.jpg

Offline

#4 29-03-2019 08:18:38

Elli Auto
Meðlimur
Frá: Reykjavík, Ísland
Skráð: 16-01-2015
Póstar: 31

Vegna: Bleikisteinsháls - 28.mars 2019

Hraustir og flottir.

Offline

Borðfótur

Knúið af FluxBB