Þú ert ekki skráður inn.

#1 22-04-2019 15:34:14

gunnarh
Atvinnufiktari
Frá: Njarðvík
Skráð: 30-12-2015
Póstar: 278

Arnarvöllur - 22.apríl 2019

Vaknaði seint en var við mjög gott veður og var fljótur út á braut. Þar Var Gunni MX að slá auðvitað og svo byrtist Stebbi mjög fljótt og tók nokkur góð flug.

Flottur dagur.


1555947048_0.jpg
Greinilega komið sumar víst Gunni er byrjaður að slá1555947048_3.jpg
Þessi datt strax í gang hjá Stebba

1555947048_1.jpg
Blár og fallegur himinn

1555947048_2.jpg
Stebbi sleikti hana inn

1555947048_4.jpg
Valiant mætti og tók 3 flug og á einum spaða færri.

1555947048_5.jpg
Svo tekinn smá glæfra flug á þessari

Síðast breytt af gunnarh (22-04-2019 15:35:06)


Gunnar H.
Atvinnu fiktari

Offline

#2 22-04-2019 20:13:26

stebbisam
Meðlimur
Skráð: 24-02-2018
Póstar: 82

Vegna: Arnarvöllur - 22.apríl 2019

1555963945_0.jpg 

Loksins blíða á vesturhorninu. Frábær dagur.
Aðalhlutverk á vellinum: sláttuvél/MX, Surtur og Valiant og sviffluga í áhættuhlutverki

Síðast breytt af Sverrir (22-04-2019 21:09:20)


Barasta

Offline

#3 22-04-2019 21:44:55

maggikri
Formaður
Frá: Flugmódelfélag Suðurnesja
Skráð: 02-07-2005
Póstar: 4,686

Vegna: Arnarvöllur - 22.apríl 2019

Kvöldvaktin mætt.
1555969465_0.jpg
1555969750_0.jpg

Síðast breytt af maggikri (23-04-2019 05:10:36)

Offline

Borðfótur

Knúið af FluxBB