Þú ert ekki skráður inn.

#1 01-06-2019 23:47:08

gunnarh
Atvinnufiktari
Frá: Njarðvík
Skráð: 30-12-2015
Póstar: 273

Arnarvöllur - 1.júní 2019

Kíkti seinni part út á völl og það var meiri vindur en ég bjóst við.
Sen sem betur fer sneri hann sér næstum alveg alveg á braut þegar ég fór að fljúga og allt gekk vel.
Tók tvö flug en tólf lendingar.

1559432826_0.jpg 1559432826_1.jpg


Gunnar H.
Atvinnu fiktari

Offline

#2 04-06-2019 05:02:50

Steinþór
„litli málari“
Skráð: 25-03-2010
Póstar: 181

Vegna: Arnarvöllur - 1.júní 2019

Valiant er flott og þú duglegur flottur flugmaður kv steinli litli málar

Offline

Borðfótur

Knúið af FluxBB