Þú ert ekki skráður inn.

#1 11-06-2019 23:06:16

kristjanuk
Meðlimur
Frá: Grafarvogur
Skráð: 02-09-2018
Póstar: 2
Vefsíða

Arnarvöllur - 11.júní 2019

Góða kvöldið og afsakið yfirganginn í óforskömmuðum nýliðanum mér að stofna slíkann þráð, en ég heimsótti Arnarvöll í kvöld til þess að fræðast aðeins um flugvélarnar eftir að hafa eingöngu verið í bílum fram að þessu og ég tók með mér myndavél og smellti nokkrum römmum af sem kannski einhver hefði gaman að því að sjá.

1560294340_0.jpg 1560294340_1.jpg 1560294340_2.jpg 1560294340_3.jpg 1560294340_4.jpg 1560294340_5.jpg 1560294340_6.jpg 1560294340_7.jpg 1560294340_8.jpg 1560294340_9.jpg 
1560294622_0.jpg 1560294622_1.jpg 1560294622_2.jpg 


Takk fyrir sýninguna og spjallið, þið sem voruð á staðnum smile

Síðast breytt af kristjanuk (11-06-2019 23:10:33)

Offline

#2 11-06-2019 23:07:51

Sverrir
Vefari
Frá: frettavefur.net
Skráð: 17-04-2004
Póstar: 12,651
Vefsíða

Vegna: Arnarvöllur - 11.júní 2019

Takk sömuleiðis... myndavélin og linsan eru svo sannarlega að skila sínu!  smile


Icelandic Volcano Yeti

Offline

#3 11-06-2019 23:20:45

Steinþór
„litli málari“
Skráð: 25-03-2010
Póstar: 186

Vegna: Arnarvöllur - 11.júní 2019

Takk mjög flottar mindir kv Steini litli málari

Offline

Borðfótur

Knúið af FluxBB