Þú ert ekki skráður inn.

#1 16-06-2019 18:37:17

Sverrir
Vefari
Frá: frettavefur.net
Skráð: 17-04-2004
Póstar: 12,628
Vefsíða

Hamranes - 16.júní 2019

Ég, Steini og Árni tókum daginn snemma á Hamranesinu, Merðinum var frumflogið og allt gekk það að óskum.

1560710163_0.jpg 

Mörðurinn var svona hvítur fyrir frumflugið! 
1560710177_0.jpg


Icelandic Volcano Yeti

Offline

Borðfótur

Knúið af FluxBB