Þú ert ekki skráður inn.

#1 20-06-2019 19:27:45

Sverrir
Vefari
Frá: frettavefur.net
Skráð: 17-04-2004
Póstar: 12,629
Vefsíða

Lieserfalken - 7.júní , 8.júní & 9.júní 2019

Við Steini lögðum land undir fót fyrr í mánuðinum og heimsóttum Þröst til Þýskalands. Að sjálfsögðu komu flugmódel við sögu í ferðinni og við skelltum okkur nokkrum sinnum út á völl í klúbbnum hans Þrastar að fljúga. Við náðum því miður ekki að hitta á öll stóru módelin sem eru í klúbbnum en hann Jóakim stórvinur okkar ræsti út son sinn með rúmlega 5 metra Swift og TRex 700 þyrlu til að halda smá flugsýningu fyrir okkur.

Óhætt er að segja að drengurinn kunni eitt og annað fyrir sér á pinnunum og fengum við flotta flugsýningu. Gaman líka að því að Jóakim, bróðir hans, synir þeirra og frændi þeirra eru allir mjög virkir í klúbbnum, sannkallað fjölskyldusport þar á ferð.

Stórskemmtilegur klúbbur með góðan móral og á Þröstur eflaust eftir að skemmta sér vel þarna á næstu misserum.

Að sjálfsögðu var ekki hægt að fara til Þrastar án þess að braska eitthvað og kom Steini heim með nýtt flugmódel... og sláttuvél! big_smile

Flott klúbbstæði.
1561055743_0.jpg

3.0 Audi A6 er ekki flottari en Forester, 3.0 Audi A6 er ekki...  roll
1561055744_5.jpg

1561055744_4.jpg

1561055744_1.jpg

Carden Extra-n er flott!
1561055744_2.jpg

Það var nóg að fljúga hjá strákunum.
1561055744_3.jpg

1561055744_6.jpg

1561055744_7.jpg

1561055744_8.jpg

Sólskýli, lúxusvandamál!
1561055744_13.jpg

Flugmódel af öllum stærðum og gerðum.
1561055744_14.jpg

1561055744_15.jpg 

Steina leiddist ekkert svakalega að fljúga í blíðunni.
1561055744_9.jpg

Jóakim stórvinur okkar.
1561055756_0.jpg

1561055756_1.jpg

Steini að spauglera.
1561055756_2.jpg

1561055756_3.jpg

Swift-in mættur á svæðið.
1561055756_4.jpg

Jóakimssonur á leið í loftið.
1561055756_5.jpg

1561055756_6.jpg

1561055756_7.jpg

1561055756_8.jpg

1561055756_9.jpg

1561055756_10.jpg

Svo þurfti að smíða kassa utan um flugmódelið.
1561055744_10.jpg

Nokkru síðar.
1561055744_11.jpg

Allt orðið klárt fyrir heimför.
1561055744_12.jpg


Icelandic Volcano Yeti

Offline

Borðfótur

Knúið af FluxBB