Þú ert ekki skráður inn.

#1 30-06-2019 16:22:56

Sverrir
Vefari
Frá: frettavefur.net
Skráð: 17-04-2004
Póstar: 12,629
Vefsíða

Hamranes - 30.júní 2019

Gunni boðaði menn út á braut í morgun og að sjálfsögðu var því kalli svarað. Nóg var af frum- og endurfrumflugum eftir viðgerðir og vélakaup síðustu mánuða. Veðurblíðan var þvílík og nýttu viðstaddir hana heldur betur til flugs svo um munaði!

Í einu fluginu hjá Gunna á Cub heyrðist þessi líka mikli hvellur og vélin tók ágætis rassköst. Eftir öryggislendingu var farið að skoða málið og kom þá í ljós að annar titanum armurinn á hliðarstýrinu hafði gefið sig með þessum þvílíku látum.

Steini frumflaug líka Monsun og Straton og var í sjöunda himni með þær báðar.

1561911455_0.jpg

1561911455_3.jpg

1561911455_1.jpg

1561911455_2.jpg

1561911455_10.jpg

1561911455_4.jpg

1561911455_7.jpg

1561911455_8.jpg

1561911455_9.jpg

1561911455_5.jpg

1561911455_6.jpg


Icelandic Volcano Yeti

Offline

#2 30-06-2019 17:56:10

stebbisam
Meðlimur
Skráð: 24-02-2018
Póstar: 82

Vegna: Hamranes - 30.júní 2019

Myndskeið frá því helsta sem fyrir augu bar á jörðu og í lofti þennan blíðviðrisdag


Barasta

Offline

Borðfótur

Knúið af FluxBB