Þú ert ekki skráður inn.

#1 07-07-2019 21:15:51

Sverrir
Vefari
Frá: frettavefur.net
Skráð: 17-04-2004
Póstar: 12,618
Vefsíða

Hamranes - 7.júlí 2019

Lúlli og Gljáfaxi tóku kvöldvaktina á Hamranesi, ég skaut nokkrum skotum á þá!

1562534024_2.jpg

1562534024_3.jpg

1562534024_4.jpg

1562534024_5.jpg

1562534024_6.jpg

1562534024_7.jpg

1562534024_8.jpg

1562534024_9.jpg

1562534024_10.jpg

1562534024_11.jpg

1562534024_12.jpg

1562534024_13.jpg

1562534024_14.jpg

1562534024_17.jpg

1562534024_18.jpg

1562534024_19.jpg 

1562534044_0.jpg

1562534044_1.jpg

1562534024_15.jpg

1562534024_16.jpg

1562534024_0.jpg

1562534024_1.jpg


Icelandic Volcano Yeti

Offline

#2 07-07-2019 21:31:09

Guðni
Meðlimur
Frá: Hafnarfjörður/Þytur/FMS
Skráð: 17-01-2006
Póstar: 333

Vegna: Hamranes - 7.júlí 2019

Glæsileg vél og ekki eru myndirnar verri.....)


If it's working...don't fix it...

Offline

#3 07-07-2019 21:59:54

lulli
Fjallatröll
Frá: Þytur - FMS
Skráð: 01-12-2006
Póstar: 1,192

Vegna: Hamranes - 7.júlí 2019

Vá myndirnar Sverrir!
Ertu ekki að grínast með linsuna.?


Flugmódelfélagið Þytur
Flugmódelfélag Suðurnesja

Offline

#4 08-07-2019 15:39:24

stebbisam
Meðlimur
Skráð: 24-02-2018
Póstar: 77

Vegna: Hamranes - 7.júlí 2019

Glæsilegar myndir hjá Sverri, rifjar upp mínar góðu minningar af fullskala vélinni


Barasta

Offline

#5 08-07-2019 19:29:53

Gaui
Timburhrellir
Frá: Eyjafirði - FMFA
Skráð: 28-11-2004
Póstar: 3,445
Vefsíða

Vegna: Hamranes - 7.júlí 2019

Eg held ég hafi byrjað að smíða þessa vél í kringum 1981 eða -2.  Það var svo hlé þegar ég fluttir til Ísafjarðar 1983 og ýmsir fleiri hafa komið að smíðinni, m.a. Gunnar Jónsson, Jón VP og Skjöldur. 

Ekki að furða þó modelið sé flott!

cool


Ég er svona það sem kallað er Trendsetter, það bara tekur enginn eftir því.

Bara átta kveðjur
Guðjón Ólafsson - Eyjafirði

Offline

#6 09-07-2019 10:34:33

JVP
Meðlimur
Skráð: 25-07-2008
Póstar: 37

Vegna: Hamranes - 7.júlí 2019

Það má einnig geta þess að Einar Páll Einarsson sá um merkin á vélinni.

Offline

#7 09-07-2019 15:09:30

lulli
Fjallatröll
Frá: Þytur - FMS
Skráð: 01-12-2006
Póstar: 1,192

Vegna: Hamranes - 7.júlí 2019

JVP skrifaði:

Það má einnig geta þess að Einar Páll Einarsson sá um merkin á vélinni.

Skeman/trimmið á vélinni er ekkert minna en listaverk.

að auki er allt módelið vel heppnað með litla vænghleðslu.


Flugmódelfélagið Þytur
Flugmódelfélag Suðurnesja

Offline

#8 11-07-2019 07:47:05

svenni
Meðlimur
Skráð: 05-08-2010
Póstar: 36

Vegna: Hamranes - 7.júlí 2019

Gaman væri að fá vidíó með vélinni. Reglulega flott vél! Sveinbjörn.

Offline

#9 11-07-2019 09:56:23

Sverrir
Vefari
Frá: frettavefur.net
Skráð: 17-04-2004
Póstar: 12,618
Vefsíða

Vegna: Hamranes - 7.júlí 2019

svenni skrifaði:

Gaman væri að fá vidíó með vélinni. Reglulega flott vél! Sveinbjörn.

Vesgú > https://youtu.be/paWPQCWSu3s?t=980


Icelandic Volcano Yeti

Offline

Borðfótur

Knúið af FluxBB