Þú ert ekki skráður inn.

#1 07-08-2019 23:18:21

Sverrir
Vefari
Frá: frettavefur.net
Skráð: 17-04-2004
Póstar: 12,652
Vefsíða

Hamranes - 7.ágúst 2019 - Piper Cub flugkoman

Hið árlega Piper Cub mót Péturs Hjálmarssonar var á sínum stað í kvöld. Nokkrir núverandi, og fyrrverandi, Cub-pabbar mættu galvaskir á svæðið og skemmtu sér vel fram eftir kvöldi. Fínasta veður var en óneitanlega var smá hrollur í mönnum þó sólinn væri hátt á lofti og hitastigið í kringum 12°C, enda menn orðnir góðu vanir í veðurblíðu sumarsins.

1565219598_0.jpg

1565219598_1.jpg

1565219598_2.jpg

1565219598_3.jpg

1565219598_4.jpg

1565219598_5.jpg

1565219598_6.jpg

1565219598_7.jpg

1565219598_8.jpg

1565219598_9.jpg

1565219598_10.jpg

1565219598_11.jpg

1565219598_12.jpg

1565219598_13.jpg

1565219598_14.jpg

1565219598_15.jpg

1565219598_16.jpg

Þessi líka fíni fjarstýringabakki úr smá límbandi og farangursteygju!
1565219598_17.jpg


Icelandic Volcano Yeti

Offline

#2 08-08-2019 07:18:44

Steinþór
„litli málari“
Skráð: 25-03-2010
Póstar: 186

Vegna: Hamranes - 7.ágúst 2019 - Piper Cub flugkoman

Flottir cub  pabbar myndirnar glæsilegar Sverrir.kv Steini litli málarii

Offline

Borðfótur

Knúið af FluxBB