Þú ert ekki skráður inn.

#1 25-08-2019 15:17:01

Sverrir
Vefari
Frá: frettavefur.net
Skráð: 17-04-2004
Póstar: 12,629
Vefsíða

Flugkoma á Ljósanótt þann 7. september nk.

Í tilefni af Ljósanótt verður haldin flugkoma á Arnarvelli laugardaginn 7. september frá kl. 11 til 16, ef veður leyfir. Síðust 5 árin hefur verið haldin „static“ sýning í Reykjaneshöllinni en í tilefni af 20 ára afmæli Ljósanætur ætlum við að rifja upp gamla tíma og halda sýninguna á Arnarvelli.

Bjóðum alla flugmódelmenn, og flugmódel þeirra, ásamt öðrum áhugasömum velkomna á svæðið og vonandi verða veðurguðirnir með okkur í liði. smile

Nokkrar myndir frá fyrri Ljósanæturflugkomum á Arnarvelli.

IMG_9328_9329.JPG

IMG_9326.jpg

IMG_9425.jpg

IMG_9494.jpg

IMG_9533.jpg

IMG_9836.jpg

Síðast breytt af Sverrir (25-08-2019 16:47:28)


Icelandic Volcano Yeti

Offline

Borðfótur

Knúið af FluxBB