Þú ert ekki skráður inn.

#1 19-11-2019 16:41:32

Sverrir
Vefari
Frá: frettavefur.net
Skráð: 17-04-2004
Póstar: 12,681
Vefsíða

Tímaritið Flugmódelárið 2019

Jæja árið er farið að styttast verulega í annan endann og þið vitið hvað það þýðir! Samantekt á því helsta sem var að gerast á árinu á innbundnu formi í máli og myndum. Þetta verður fimmta árið sem tímaritið kemur út og stefnt er að því að hafa stærðina svipaða og áður.

Verðið stefnir í 2.500 kr að þessu sinni.

2019.jpg

Þeir sem áhuga hafa á að næla sér í eintak eru vinsamlegast beðnir um að senda mér línu, sverrirg hjá gmail.com, nú eða staðfesta það hér að neðan.

Vinsamlegast gangið frá pöntun sem allra fyrst eða í síðasta lagi fyrir miðnætti þann 26. nóvember nk. og vinsamlegast látið félaga og vini vita sem þið haldið að hafi áhuga á að fá glóðvolgt eintak í hendurnar á aðventunni.

Áhugasamir geta stytt sér stundir við lestur eldri eintaka hér á vefnum.

2015.jpg 2016.jpg 2017.jpg 2018.jpg

PS
Sérstakt vildarkjaratilboð eða tvö eintök fyrir aðeins 5.000 kr!  wink

Síðast breytt af Sverrir (23-11-2019 15:47:52)


Icelandic Volcano Yeti

Offline

#2 20-11-2019 10:17:29

gudjonh
Flakkari
Skráð: 27-02-2008
Póstar: 650

Vegna: Tímaritið Flugmódelárið 2019

Tek eitt!  Finst vildarkjara tilboðið soldið "kleint".

Guðjón

Offline

#3 20-11-2019 12:35:07

Sverrir
Vefari
Frá: frettavefur.net
Skráð: 17-04-2004
Póstar: 12,681
Vefsíða

Vegna: Tímaritið Flugmódelárið 2019

Staðfest!

Enda „tilboðið“ meira sett fram til gamans.  smile


Icelandic Volcano Yeti

Offline

#4 20-11-2019 15:12:24

birgirsig
Meðlimur
Skráð: 21-11-2018
Póstar: 6

Vegna: Tímaritið Flugmódelárið 2019

Eitt eintak takk.

Offline

#5 20-11-2019 16:41:02

Sverrir
Vefari
Frá: frettavefur.net
Skráð: 17-04-2004
Póstar: 12,681
Vefsíða

Vegna: Tímaritið Flugmódelárið 2019

Staðfest!


Icelandic Volcano Yeti

Offline

#6 20-11-2019 18:15:06

maggikri
Formaður
Frá: Flugmódelfélag Suðurnesja
Skráð: 02-07-2005
Póstar: 4,749

Vegna: Tímaritið Flugmódelárið 2019

Ég er áskrifandi!
kv
MK

Offline

#7 20-11-2019 19:20:45

Sverrir
Vefari
Frá: frettavefur.net
Skráð: 17-04-2004
Póstar: 12,681
Vefsíða

Vegna: Tímaritið Flugmódelárið 2019

Númer eitt!  smile


Icelandic Volcano Yeti

Offline

#8 20-11-2019 19:26:30

gunnarh
Atvinnufiktari
Frá: Njarðvík
Skráð: 30-12-2015
Póstar: 283

Vegna: Tímaritið Flugmódelárið 2019

Tek eitt eintak.


Gunnar H.
Atvinnu fiktari

Offline

#9 20-11-2019 20:04:26

Sverrir
Vefari
Frá: frettavefur.net
Skráð: 17-04-2004
Póstar: 12,681
Vefsíða

Vegna: Tímaritið Flugmódelárið 2019

Staðfest!


Icelandic Volcano Yeti

Offline

#10 20-11-2019 23:26:45

arni
Stuðbolti
Skráð: 03-10-2012
Póstar: 234

Vegna: Tímaritið Flugmódelárið 2019

Ég tek eitt eintak.

Offline

Borðfótur

Knúið af FluxBB