Þú ert ekki skráður inn.

#1 26-11-2007 13:21:54

Sverrir
Vefari
Frá: frettavefur.net
Skráð: 17-04-2004
Póstar: 12,651
Vefsíða

26.11.2007 - Ný rafmagnsvél

Nú er í vinnslu ný rafmagnsflugvél frá Sonex, svo sem ekkert merkilegt við það þar sem annar hver módelmaður og kötturinn hans eiga svoleiðis...

Nema hvað að í þessari er 270V, 200A, 22.5kg burstalaus mótor, hellingur af LiPo og þetta er fullskalavél. Áætlaður flugtími fyrst í stað er um 25-45 mínútur breytilegt eftir aflnotkun. Ekki reyndist unnt að versla hraðastilli fyrir þetta ferlíki á almennum markaði svo það var sérframleitt af hönnunarteyminu. Einnig er verið að gera tilraunir með aðra aflgjafa.

1196083371.jpg

1196083397.jpg


Icelandic Volcano Yeti

Offline

#2 27-11-2007 15:37:54

Agust
Stórgrúskari
Skráð: 23-04-2004
Póstar: 3,175
Vefsíða

Vegna: 26.11.2007 - Ný rafmagnsvél

Ætli vélinni hafi verið flogið? Fréttatilkynningin er frá 24. júlí, þannig að mikið kann að hafa gerst síðan þá.


Bestu kveðjur
Ágúst H Bjarnason
Þytur
http://www.agust.net

Offline

#3 27-11-2007 19:43:20

Gaui
Timburhrellir
Frá: Eyjafirði - FMFA
Skráð: 28-11-2004
Póstar: 3,451
Vefsíða

Vegna: 26.11.2007 - Ný rafmagnsvél


Ég er svona það sem kallað er Trendsetter, það bara tekur enginn eftir því.

Bara átta kveðjur
Guðjón Ólafsson - Eyjafirði

Offline

#4 28-11-2007 15:46:28

Björn G Leifsson
WesserbisserDog
Frá: Rvík /Þytur FMS og etv fleiri
Skráð: 24-04-2004
Póstar: 3,353

Vegna: 26.11.2007 - Ný rafmagnsvél

Agust skrifaði:

Ætli vélinni hafi verið flogið? Fréttatilkynningin er frá 24. júlí, þannig að mikið kann að hafa gerst síðan þá.

Þeir eru ennþá að hlaða batteríin big_smile


"For every complex problem there is a solution that is simple, neat and wrong"
H.L. Mencken

Offline

Borðfótur

Knúið af FluxBB