Þú ert ekki skráður inn.

#281 11-11-2013 15:19:24

Árni H
Meðlimur
Frá: Flugmódelfélag Akureyrar
Skráð: 07-10-2004
Póstar: 1,558
Vefsíða

Vegna: Fokker D.VIII

Enn er dundað í Fokkernum. Væng- og hjólastellsstífur klárar undir málningu og s.l. sunnudag var byrjað á dekkjunum með aðstoð Unga Adolfs...
1384182516_0.jpg 
Eva var svona líka yfir sig hrifin af félaganum...
1384182535_0.jpg

Svo var brunað í slippinn og tekin aðalskoðun á Bixler, lóðað og límt þangað til loftfærnisskírteinið endurnýjaðist. Mummi tók líka törn á sínum Bixler til að koma í veg fyrir frekari rugling í loftinu - meira um það síðar smile
1384182535_1.jpg

Offline

#282 22-12-2013 14:08:53

Árni H
Meðlimur
Frá: Flugmódelfélag Akureyrar
Skráð: 07-10-2004
Póstar: 1,558
Vefsíða

Vegna: Fokker D.VIII

Þá eru það merkingar frá fyrri heimsstyrjöld. Stensillinn borinn við...
1387721006_0.jpg

Og merkingin komin á eins og Günther málaði þær í októberlok 1918 smile
1387721006_1.jpg

Síðast breytt af Árni H (22-12-2013 14:09:24)

Offline

#283 22-12-2013 21:41:04

Gaui
Timburhrellir
Frá: Eyjafirði - FMFA
Skráð: 28-11-2004
Póstar: 3,445
Vefsíða

Vegna: Fokker D.VIII

Hérna eru nokkrar myndir teknar á meðan Árni var að setja þennan stensil á Fokkerinn:

Fyrst þarf að stilla honum rétt af.  Athugið að bakhliðin á þessum miða er húðuð með teiknikolum.
1387748172_0.jpg

Næst er að teikna með blýanti ofan í letrið á stenslinum.  Þá færist kolasallinn af miðanum á hliðina á módelinu.
1387748172_1.jpg

Freyja þarf að athuga að allt sé gert eftir öllum reglum og boðorðum.
1387748172_2.jpg

Hér er letrið komið á hliðina.  Þetta er teiknikol og færi allt ef maður nuddaði það smá með tusku.
1387748172_3.jpg

Og svo er málað yfir með svartri málningu og 3x0 pensli.  Árni kvartaði sáran undan því að við hinir værum að ganga um og reka okkur óvart i hann á meðan hann málaði.  Ég skil ekki af hverju og Mummi veit ekkert heldur.
1387748172_4.jpg

cool


Ég er svona það sem kallað er Trendsetter, það bara tekur enginn eftir því.

Bara átta kveðjur
Guðjón Ólafsson - Eyjafirði

Offline

#284 12-01-2014 13:40:35

Árni H
Meðlimur
Frá: Flugmódelfélag Akureyrar
Skráð: 07-10-2004
Póstar: 1,558
Vefsíða

Vegna: Fokker D.VIII

Merkingarnar setja óneitanlega mikinn svip á Fokkerinn. Minn er með svona ör á hliðinni til aðgreiningar frá hinum svo að ég taki nú ekki einn Patró á þetta þegar við tökum samflugið wink

1389533891_0.jpg

Offline

#285 24-02-2014 17:49:14

Árni H
Meðlimur
Frá: Flugmódelfélag Akureyrar
Skráð: 07-10-2004
Póstar: 1,558
Vefsíða

Vegna: Fokker D.VIII

Unnið í hjólastellinu.
1393264070_0.jpg

Á meðan sá Mummi um sögustundina!
1393264070_1.jpg

Offline

#286 24-02-2014 19:24:25

Messarinn
Rennimeistari
Frá: Flugmódelfélag Akureyrar
Skráð: 01-04-2005
Póstar: 1,023
Vefsíða

Vegna: Fokker D.VIII

Flottir
Lítill þessi fiskur sem Mummi veiddi   wink


Guðmundur Haraldsson Flugmódelfélag Akureyrar

A RAF engineering officers joke: Whats the difference between a fighter pilot and his aircraft? The plane stops whining when you shut down the engines.

Offline

#287 19-03-2014 11:30:52

Árni H
Meðlimur
Frá: Flugmódelfélag Akureyrar
Skráð: 07-10-2004
Póstar: 1,558
Vefsíða

Vegna: Fokker D.VIII

Kínamótor #3 rann saman í gærkvöldi - nú er bara eftir að skrúfa utaná hann blöndung, púst og kveikju. Ég get bara mælt með svona "kit mótorum", það er býsna gaman að föndra við þetta smile
1395228457_0.jpg

Offline

#288 27-04-2014 13:30:04

Gaui
Timburhrellir
Frá: Eyjafirði - FMFA
Skráð: 28-11-2004
Póstar: 3,445
Vefsíða

Vegna: Fokker D.VIII

Enn eru heimsviðburðir að gerast að Grísará:

Árni og Mummi uppteknir við eitthvað:
1398605294_0.jpg

Sko bara: mótorinn kominn í:
1398605294_1.jpg

Það þarf að hyggja að ýmsu með svona nýja mótor:
1398605294_2.jpg

Og svo er að máta vélarhlífina -- hún virðist passa:
1398605294_3.jpg

cool

Síðast breytt af Gaui (27-04-2014 13:30:35)


Ég er svona það sem kallað er Trendsetter, það bara tekur enginn eftir því.

Bara átta kveðjur
Guðjón Ólafsson - Eyjafirði

Offline

#289 27-04-2014 13:39:10

Óli.Njáll
Meðlimur
Frá: Frá: Akureyri / FMFA
Skráð: 25-06-2009
Póstar: 71

Vegna: Fokker D.VIII

Já þessar Sunnudags messustundir skila mörgu góðu, flott hjá ykkur og Árna big_smile

Offline

#290 01-06-2014 11:44:25

Árni H
Meðlimur
Frá: Flugmódelfélag Akureyrar
Skráð: 07-10-2004
Póstar: 1,558
Vefsíða

Vegna: Fokker D.VIII

Smíđamorgunn eftir kosninganótt smile

9rifkrN.jpg

Offline

Borðfótur

Knúið af FluxBB