Þú ert ekki skráður inn.

#1 21-02-2009 02:41:01

Sverrir
Vefari
Frá: frettavefur.net
Skráð: 17-04-2004
Póstar: 12,628
Vefsíða

Innsetning vídeóa

Til að setja inn vídeó af YouTube þarf bara hluta úr slóðinni, þennan sem er feitletraður hér að neðan.

youtube.com/watch?v=ekXxi9IKZSA&feature=channel

Kóðinn myndi þá líta svona út

[youtube]ekXxi9IKZSA[/youtube]

Og birtast svona


Vimeo vídeó virka líka hér á síðunni eins og Youtube vídeóin.

vimeo.com/1246313

[vimeo]1246313[/vimeo]


Sífellt fleiri kjósa að pósta vídeóum á Snjáldurskinnu og á meðan þau eru public þá getið þið vísað í þau hér á spjallinu. Til þess þarf auðkenni vídeósins sem er að finna í slóð þess.
facebook.com/video.php?v=791011000936860&fref=nf

[facebook]791011000936860[/facebook]


Síða hætt
RCMovie.de eru líka oft með skemmtilegar klippur og nú er hægt að birta þær hér.
Athugið að ID númerið er yfirleitt ekki aftast í textastrengnum.

rcmovie.de/video/99c7a29511c6110bdc57/RNAS-Culdrose

[rcmovie.de]99c7a29511c6110bdc57[/rcmovie.de]

Síðast breytt af Sverrir (06-09-2018 09:52:53)


Icelandic Volcano Yeti

Offline

Borðfótur

Knúið af FluxBB