Þú ert ekki skráður inn.

#1 21-03-2010 21:20:19

Sverrir
Vefari
Frá: frettavefur.net
Skráð: 17-04-2004
Póstar: 12,651
Vefsíða

21.03.2010 - Fagernes 2010

Hin árlega flugsýning að Fagernes var haldin um helgina. Hægt er að sjá nokkrar myndir í myndasafninu. Einnig er hægt að skoða albúm á netinu[1 , 2 , 3 , 4].


Icelandic Volcano Yeti

Offline

#2 21-03-2010 21:30:52

Páll Ágúst
Meðlimur
Frá: Reykjavík/Þytur
Skráð: 02-05-2009
Póstar: 807

Vegna: 21.03.2010 - Fagernes 2010

Þar sem maður er ekkert úber í landafræði;
Hvar er Fagranes og er það á Íslandi ?
Afsakið fáfræði mína í þessu smile


Lífið er í loftinu
Þytur á Facebook
Flickr-ið

Offline

#3 21-03-2010 21:48:36

Sverrir
Vefari
Frá: frettavefur.net
Skráð: 17-04-2004
Póstar: 12,651
Vefsíða

Vegna: 21.03.2010 - Fagernes 2010

Noregi og nei.


Icelandic Volcano Yeti

Offline

#4 24-03-2010 09:54:15

Sverrir
Vefari
Frá: frettavefur.net
Skráð: 17-04-2004
Póstar: 12,651
Vefsíða

Vegna: 21.03.2010 - Fagernes 2010

Flott vídeó af Fox í léttum æfingum yfir Fagernes, horfið á þetta í fullri skjástærð.


Icelandic Volcano Yeti

Offline

#5 24-03-2010 11:34:41

maggikri
Formaður
Frá: Flugmódelfélag Suðurnesja
Skráð: 02-07-2005
Póstar: 4,705

Vegna: 21.03.2010 - Fagernes 2010

Ekkert smá flott video!
kv
MK

Offline

#6 24-03-2010 15:49:14

Árni H
Meðlimur
Frá: Flugmódelfélag Akureyrar
Skráð: 07-10-2004
Póstar: 1,559
Vefsíða

Vegna: 21.03.2010 - Fagernes 2010

Ég er búinn að hafa annað augað á þessu móti í mörg ár og langar svakalega til að fara þangað. Eigum við ekki bara að gera svipað hérna heima? Ryðja braut á Mývatni í febrúar og taka eina "Mývatnsflugkoma 2011"? Bara nokkur hundruð metrar í gott hótel og öll aðstaða fyrir hendi.

Kv,
Árni H

Offline

#7 24-03-2010 18:16:48

Sverrir
Vefari
Frá: frettavefur.net
Skráð: 17-04-2004
Póstar: 12,651
Vefsíða

Vegna: 21.03.2010 - Fagernes 2010

Það er orðið ódýrara að fljúga til Noregs heldur en að keyra norður! tongue

Þú sérð þá um að skipuleggja fjörið. smile

Síðast breytt af Sverrir (24-03-2010 18:18:08)


Icelandic Volcano Yeti

Offline

#8 24-03-2010 23:54:46

Flugvelapabbi
Nettur áhugamaður
Skráð: 02-12-2008
Póstar: 565

Vegna: 21.03.2010 - Fagernes 2010

Elliðavatn er frabært við höfum reynslu her fyrir sunnan, nu svo er Seltjörnin og Hafravatn það er nog af þessu öllu her fyrir sunnan
Kv Einar

Offline

#9 25-03-2010 01:58:31

Sverrir
Vefari
Frá: frettavefur.net
Skráð: 17-04-2004
Póstar: 12,651
Vefsíða

Vegna: 21.03.2010 - Fagernes 2010

Jújú, við erum svo sem ekki óvanir því að vera á hálum ís! wink

IMG_1977.jpg

IMG_1981.jpg

IMG_2073.jpg


Icelandic Volcano Yeti

Offline

Borðfótur

Knúið af FluxBB