Þú ert ekki skráður inn.

#1 11-06-2010 21:14:11

Sverrir
Vefari
Frá: frettavefur.net
Skráð: 17-04-2004
Póstar: 12,308
Vefsíða

Tungubakkar - 11.júní 2010

Skaust upp á Tungubakka í blíðunni í dag og skellti Viperjet í loftið, Einar brúkaði myndavélina fyrir mig og kann ég honum bestu þakkir fyrir það. cool   Einar og Skjöldur tóku einnig nokkur flug, ég lá bara í sólbaði og horfði á í stað þess að munda myndavélina, og svo skilst mér að Jón hafi mætt eftir að ég fór.

Frábær dagur og hann er ekki búinn enn, Arnarvöllurinn verður tekinn á eftir í kvöldblíðunni!

IMG_2662.jpg

IMG_2664.jpg

IMG_2679.jpg

IMG_2668.jpg

IMG_2678.jpg

IMG_2684.jpg

IMG_2696.jpg

IMG_2690.jpg

IMG_2692.jpg

IMG_2698.jpg

IMG_2702.jpg

IMG_2705.jpg

IMG_2765.jpg

IMG_2774.jpg

IMG_2710.jpg

IMG_2778.jpg

IMG_2779.jpg

IMG_2784.jpg

IMG_2788.jpg

IMG_2790.jpg

IMG_2725.jpg

Svo var þessi eiginlega of góð til að sleppa, ef það hefði ekki vantað framan á nefið þá hefði þetta verið ein af flottari myndunum í seríunni.
IMG_2754.jpg


Icelandic Volcano Yeti

Offline

#2 11-06-2010 21:23:30

Gaui K
Meðlimur
Frá: Selfossi / Smástund
Skráð: 02-05-2004
Póstar: 551

Vegna: Tungubakkar - 11.júní 2010

Þetta eru nú barasta allt flottar myndir og ekki er myndefnið af lakari gerðinni......mjög flottir smile verð bara að segja það.

Síðast breytt af Gaui K (11-06-2010 21:24:54)

Offline

#3 12-06-2010 09:39:26

Gaui
Timburhrellir
Frá: Eyjafirði - FMFA
Skráð: 28-11-2004
Póstar: 3,395
Vefsíða

Vegna: Tungubakkar - 11.júní 2010

Núna sá ég flugmanninn, en það var vegna þess að nú er hann orðinn hræddur og var að spá í hvað væri að ske:

1276335561.jpg


Ég er svona það sem kallað er Trendsetter, það bara tekur enginn eftir því.

Bara átta kveðjur
Guðjón Ólafsson - Eyjafirði

Offline

#4 12-06-2010 21:01:00

Olddog
Meðlimur
Skráð: 24-01-2010
Póstar: 74

Vegna: Tungubakkar - 11.júní 2010

Algerlega frábærar myndir, svo tökur koma bara með reynslu. Einsog Tiger Woods sagði, þegar einhver fullyrti að hann væri "natural" golfari, " þetta er alveg natural, en það er merkilegt hvað ég verð meira natural,  því meira sem ég æfi"

MBKv.

LJ

Offline

Borðfótur

Knúið af FluxBB