Flugmódelfélagið Þytur fagnar 40 ára afmæli á árinu og í tilefni af því verður efnt til flugsýningar á Tungubakkaflugvelli í Mosfellsbæ laugardaginn 10.júlí frá kl.13-16.
Allt það besta í sportinu verður til sýnis, sérstakur gestur Ali Machinchy. Taktu daginn frá!
Smellið hér til að sjá kort af leiðinni niður á Tungubakka.
Munið eftir síðunni á Snjáldurskinnu!
Síðast breytt af Sverrir (07-07-2010 09:08:41)
Icelandic Volcano Yeti
Offline
Auglýsingaspjald fyrir sýninguna, áhugasamir geta náð sér í pdf skjal og prentað út og hengt upp á vinnustöðum og út í bæ(munið bara að fá leyfi). Svo fer þetta líka bara svo vel upp á vegg í tómstundaherberginu.
Icelandic Volcano Yeti
Offline
Verður dagskrá eða má maður koma með subbulegan arfa og fljúga að vild?
Ég er svona það sem kallað er Trendsetter, það bara tekur enginn eftir því.
Bara átta kveðjur
Guðjón Ólafsson - Eyjafirði
Offline
Búin að hengja þetta upp á mínum vinnustað
Hlakka mikið til, þetta verður bara gaman.......
Kv Jónas J
Í pásu :)
Kveðja Jónas J
Offline
Veit einhver hvaða vélar Ali verður með?
Lífið er í loftinu
Þytur á Facebook
Flickr-ið
Offline
Offline
Veðurspáin er komin á www.vedur.is
Kv. Guðjón Bergmann, s: 6690069
---
"Ég vona að dag einn verði ég eitthvað meira en meðlimur" - Guðjón Bergmann, meðlimur
Offline