Þú ert ekki skráður inn.

#21 08-07-2010 22:03:34

Páll Ágúst
Meðlimur
Frá: Reykjavík/Þytur
Skráð: 02-05-2009
Póstar: 807

Vegna: 40 ára afmælissýning Þyts

Sælir allir,

Það þarf líka að undirbúa svona sýningu smile
Við vorum nokkrir á Tungubökkum í gærkvöldi að mála skilti. Síðustu menn voru
ekki sóttir fyrr en upp úr miðnætti tongue
Hér eru nokkrar myndir frá undirbúningnum.Einar Páll skrifaði á skiltin
http://farm5.static.flickr.com/4138/477 … 1692_b.jpg

Steini Formaður byrjaði að mála
http://farm5.static.flickr.com/4139/477 … 0d7d_b.jpg

Svo bættust nú fleiri við til að flýta fyrir smile
http://farm5.static.flickr.com/4102/477 … c3dc_b.jpg

Einar teiknar og steini málar, hinir fylgjast með
http://farm5.static.flickr.com/4136/477 … 27ff_b.jpg


Langði svo að sýna ykkur myndina sem ég tók af Geimferðastofnun Suðurnesja tongue
Nasa á Nesinu
http://farm5.static.flickr.com/4095/477 … 3552_b.jpg
Á skiltunum stendur " Flugsýning -->"
  Vonumst svo til að sjá sem flesta á sýningunni á laugardaginn smile


Lífið er í loftinu
Þytur á Facebook
Flickr-ið

Offline

#22 09-07-2010 21:52:39

Agust
Stórgrúskari
Skráð: 23-04-2004
Póstar: 3,175
Vefsíða

Vegna: 40 ára afmælissýning Þyts

Frétt í RÚV http://www.ruv.is/frett/orsma-orrustuth … osfellsbae

Eitthvað fannst mér ég kannast við gripinn. Vissi ekki að hann væri svona merkilegur.  :-)

Síðast breytt af Agust (09-07-2010 21:55:37)


Bestu kveðjur
Ágúst H Bjarnason
Þytur
http://www.agust.net

Offline

#23 09-07-2010 22:56:00

Jónas J
Meðlimur
Frá: Hafnarfirði
Skráð: 21-07-2009
Póstar: 587

Vegna: 40 ára afmælissýning Þyts

Rosalega var þetta flott kynning í fréttunum fyrir félagið.  Ég mæti pottþétt og ætla að draga konuna með. smile  Hún hefur örugglega rosalega gaman af þessu smile  Allavega ég ...... wink  Þetta verður bara gaman..

Góða skemmtun á morgun og njótum vel.

Mæti með kameru og myndavél, þetta verðu allt fest á filmu.......    smile smile smile

Ég á ekki eftir að sofa mikið í nótt,  maður er eins og lítill krakki fyrir jólin.........:)


Í pásu :)

Kveðja Jónas J

Offline

#24 09-07-2010 23:45:48

Eysteinn
Der Führer
Frá: Hafnarfirði / Þytur
Skráð: 10-01-2009
Póstar: 563
Vefsíða

Vegna: 40 ára afmælissýning Þyts

Hérna er tengil á Stöð 2 sem sýnir Ali við æfingar fyrir stóra daginn.


http://vefmidlar.visir.is/VefTV/?channe … 0a4ab32c11


Eysteinn Harry Sigursteinsson.

I’ve learned so much from my mistakes…
I’m thinking of making a few more.

Offline

#25 10-07-2010 00:49:14

Sverrir
Vefari
Frá: frettavefur.net
Skráð: 17-04-2004
Póstar: 12,651
Vefsíða

Vegna: 40 ára afmælissýning Þyts


Icelandic Volcano Yeti

Offline

#26 10-07-2010 06:32:41

Agust
Stórgrúskari
Skráð: 23-04-2004
Póstar: 3,175
Vefsíða

Vegna: 40 ára afmælissýning Þyts

Agust skrifaði:

Frétt í RÚV http://www.ruv.is/frett/orsma-orrustuth … osfellsbae

Eitthvað fannst mér ég kannast við gripinn. Vissi ekki að hann væri svona merkilegur.  :-)

Vélin á myndinni er nebbnilega eldgamla Katana/MVVS26 vélin mín með pípu. smile

Myndin tekin einhvern tíman á Hamranesi.

Síðast breytt af Agust (10-07-2010 06:33:15)


Bestu kveðjur
Ágúst H Bjarnason
Þytur
http://www.agust.net

Offline

#27 10-07-2010 06:36:36

Agust
Stórgrúskari
Skráð: 23-04-2004
Póstar: 3,175
Vefsíða

Vegna: 40 ára afmælissýning Þyts

RÚV: Valdar upptökur.
http://www.ruv.is/upptokur/ras-2/flugmo … aeli-thyts


Flugmódelmenn fagna 40 ára afmæli Þyts

Flugmódelfélagið Þytur á 40 ára afmæli í ár. Haldið verður upp á afmælið með flugmódelsýningu á Tungubökkum í Mosfellsbæ, laugardaginn 10. júlí. Íslenskir flugmódelmenn taka þátt í sýningunni en fá auk þess til liðs viðs ig einn fremsta flugmódelmann heims, Ali Machincy. Rætt var við Einar Pál Einarsson og Jón Víglund Pétursson, stofnendur Þyts, í Morgunútvarpinu.


Bestu kveðjur
Ágúst H Bjarnason
Þytur
http://www.agust.net

Offline

#28 10-07-2010 11:04:05

einarak
Meðlimur
Frá: Reykjavík/Þytur
Skráð: 07-11-2006
Póstar: 1,759

Vegna: 40 ára afmælissýning Þyts

Er veðrið nokkuð að setja strik í reikninginn? þetta lítur ekkert alltof vel út

Síðast breytt af einarak (10-07-2010 11:30:10)

Online

#29 10-07-2010 19:22:40

Eysteinn
Der Führer
Frá: Hafnarfirði / Þytur
Skráð: 10-01-2009
Póstar: 563
Vefsíða

Vegna: 40 ára afmælissýning Þyts

Sælir allir,

Ali vinur okkar vill endilega sýna okkur meira af því sem hann hefur upp á að bjóða og því hvetur hann alla sem áhuga hafa á að sjá sig fljúga að koma upp á Tungubakka á morgun (Sunnudag 11.Júlí) milli klukkan 13-15 og sjá hann gera listirsýnar. Á mánudagsmorgun fer hann aftur til Englands. Næstu helgi verður hann með atriði á flugsýningu og þar er gert ráð fyrir um 160.000
manns.

Kveðja,
Eysteinn

Síðast breytt af Eysteinn (10-07-2010 19:30:02)


Eysteinn Harry Sigursteinsson.

I’ve learned so much from my mistakes…
I’m thinking of making a few more.

Offline

#30 10-07-2010 21:09:23

Guðni
Meðlimur
Frá: Hafnarfjörður/Þytur/FMS
Skráð: 17-01-2006
Póstar: 334

Vegna: 40 ára afmælissýning Þyts

Takk fyrir daginn sem var frábær....
Hér er smá video með Ali...

Kv.Guðni Sig.

Síðast breytt af Sverrir (11-07-2010 01:31:59)


If it's working...don't fix it...

Offline

Borðfótur

Knúið af FluxBB