Þú ert ekki skráður inn.

#1 08-04-2012 10:46:53

Ingimundur
Meðlimur
Skráð: 06-04-2012
Póstar: 12

Byrjandi í mótelflugi

Sælir allir. Ég heiti Ingimundur  og bý á Patreksfirði.
             Og er algjör byrjandi í þessu Mótelflugi.
              Ég á örugglega eftir að hafa gagn og
              læra mikið af umræðunum á spjallinu.

Offline

#2 08-04-2012 16:42:58

Gaui
Timburhrellir
Frá: Eyjafirði - FMFA
Skráð: 28-11-2004
Póstar: 3,445
Vefsíða

Vegna: Byrjandi í mótelflugi

Sæll Ingimundur og velkominn í módelin.  Hvaða módel ætlarðu að nota?  (ég get selt þér Sky-40 smíðakit wink

cool


Ég er svona það sem kallað er Trendsetter, það bara tekur enginn eftir því.

Bara átta kveðjur
Guðjón Ólafsson - Eyjafirði

Offline

#3 10-04-2012 19:47:05

kpv
Meðlimur
Frá: Patreksfirði
Skráð: 30-03-2011
Póstar: 84
Vefsíða

Vegna: Byrjandi í mótelflugi

Gaui skrifaði:

(ég get selt þér Sky-40 smíðakit)

Þú átt póst á (gaui@est.is)


Kristján P. Vigfússon.
Módelsmiðja Vestfjarða.

"Árangur er að gera hver mistökin á fætur öðrum af miklum eldmóði."-Winston Churchill

Offline

#4 10-04-2012 21:09:46

Patróni
Meðlimur
Frá: Patreksfjörður
Skráð: 21-01-2009
Póstar: 342
Vefsíða

Vegna: Byrjandi í mótelflugi

Ingimundur skrifaði:

Sælir allir. Ég heiti Ingimundur  og bý á Patreksfirði.
             Og er algjör byrjandi í þessu Mótelflugi.
              Ég á örugglega eftir að hafa gagn og
              læra mikið af umræðunum á spjallinu.

Velkominn á spjallið Ingimundur.


Gísli Einar Sverrisson.MSV Patreksfirði
Hef ekki enn séð endirinn á þessari flugdellu.

Offline

Borðfótur

Knúið af FluxBB