Þú ert ekki skráður inn.

#1 31-07-2012 14:08:34

HjorturG
- now in þrííídííí
Skráð: 15-04-2005
Póstar: 293

Litlir plastgírar?

Sælir félagar.

Veit einhver hér hvar hægt sé að nálgast litla plastgíra í ýmsum stærðum? Þarf að nota þannig í smá project en finn hvergi hvar hægt sé að nálgast þannig á íslandi.

Offline

#2 31-07-2012 14:15:55

Gauinn
Meðlimur
Skráð: 29-05-2012
Póstar: 638

Vegna: Litlir plastgírar?

Ég sá svona allskonar gíradót, Smábílar ehf.  Bíldshöfða 16  5868667   Þetta er með best földu fyrirtækjum á Íslandi,  en hann er einmitt með opið eftir 18 á þriðjudögum.
  Athugaðu það.


Langar að vita miklu meira!

Offline

#3 31-07-2012 22:45:57

Messarinn
Rennimeistari
Frá: Flugmódelfélag Akureyrar
Skráð: 01-04-2005
Póstar: 1,023
Vefsíða

Vegna: Litlir plastgírar?

Sæll Hjörtur

Ég hef rifið prentara og ljósritunar vélar sem á að henda og eru oft í nytja gámum á endurvinnslu stöðvum t.d.
í þeim eru fullt af plast tannhjólum,reimum og mótorum og öðru mekanói sem vert er að hirða í RC smíðina

Kv GH


Guðmundur Haraldsson Flugmódelfélag Akureyrar

A RAF engineering officers joke: Whats the difference between a fighter pilot and his aircraft? The plane stops whining when you shut down the engines.

Offline

#4 01-08-2012 17:19:06

Bquist
Meðlimur
Skráð: 01-07-2012
Póstar: 10

Vegna: Litlir plastgírar?

það er líka eitthvað til í handverkshúsinu, Bolholti

Offline

#5 09-08-2012 21:46:16

Gauinn
Meðlimur
Skráð: 29-05-2012
Póstar: 638

Vegna: Litlir plastgírar?

Einhver umræða var hérna um tannhjól,  ég var í heimsókn áðan, þar voru tvær saumavélar, bilaðar,  sem átti að henda, önnur er svona eitthvað sem heitir "overlook" og það er sko flókið dæmi. geri bara ráð fyrir að það sé mikið af tannhjólum, öxlum, skrúum og öðru fíngerðu dóti, hugsandi til þráðarins hérna tók ég það að mér að henda þessu.  Ef einhver hefur áhuga þá get ég alveg tekið þetta með mér á Arnarvöll eða á Hamranesið seinna, en þar sem ég stend í flutningum, þá set ég þær í ruslið ef enginn vill fljótlega eftir helgi.  Ég verð auðvitað fyrir norðann um helgina,  þannig að SMS væri best.
Bk. Gauinn  8981503


Langar að vita miklu meira!

Offline

Borðfótur

Knúið af FluxBB