Þú ert ekki skráður inn.

#1 21-08-2012 00:27:42

Sverrir
Vefari
Frá: frettavefur.net
Skráð: 17-04-2004
Póstar: 12,651
Vefsíða

Smíðað í Arnarhreiðrinu

Sólin farin að lækka á lofti og styttist í Ljósanæturflugkomuna, ekki seinna vænna að nýta kvöldin í smá smíðafjör.

Gunni og Gústi að störfum í Cub-num.
1345507705_0.jpg


Icelandic Volcano Yeti

Offline

#2 22-08-2012 00:34:33

Sverrir
Vefari
Frá: frettavefur.net
Skráð: 17-04-2004
Póstar: 12,651
Vefsíða

Vegna: Smíðað í Arnarhreiðrinu

Nóg að gera í Cub í kvöld ásamt því sem Arnarvöllurinn var brúkaður. Gleymdi reyndar að mynda nokkra af gestum Arnarhreiðursins í kvöld en þeir fyrirgefa mér það vonandi.

Ídráttarrör komið í vænginn ásamt servói.
1345594881_2.jpg

Ný framrúða í smíðum.
1345594881_5.jpg

Smá snikkeringar.
1345594881_8.jpg

Hópmynd frá Gauanum. sjá hér
1345599671_0.jpg

Málin rædd við kaffiborðið.
1345594881_6.jpg

Lesefni í stíl við nafnið.   wink
1345594881_7.jpg

Það þarf ágætis magn af filmu á svona litla vél.
1346466277_0.jpg

Allt að gerast, nei þetta er ekki grár litur en hulunni verður vonandi svipt af endurbættum Cub á Ljósanæturflugkomunni.
1346466278_1.jpg

Síðast breytt af Sverrir (01-09-2012 14:23:14)


Icelandic Volcano Yeti

Offline

#3 23-08-2012 00:04:00

Sverrir
Vefari
Frá: frettavefur.net
Skráð: 17-04-2004
Póstar: 12,651
Vefsíða

Vegna: Smíðað í Arnarhreiðrinu

Losnum vonandi við S hliðarstýrið með smá stífingum.
1345679460_0.jpg

1345679460_1.jpg

Krossviðsrif til styrktar á vel völdum stöðum.
1345935665_3.jpg

Síðast breytt af Sverrir (01-09-2012 14:29:50)


Icelandic Volcano Yeti

Offline

#4 23-08-2012 11:32:02

einarak
Meðlimur
Frá: Reykjavík/Þytur
Skráð: 07-11-2006
Póstar: 1,759

Vegna: Smíðað í Arnarhreiðrinu

Sverrir skrifaði:

Losnum vonandi við S hliðarstýrið með smá stífingum.
1345679460_0.jpg

er aflgjafinn ætlaður til að hlaða sviflugurnar á flugi?

Offline

#5 23-08-2012 14:50:03

Sverrir
Vefari
Frá: frettavefur.net
Skráð: 17-04-2004
Póstar: 12,651
Vefsíða

Vegna: Smíðað í Arnarhreiðrinu

Hann hefur gert það hingað til svo það er engin ástæða til að ætla að hann ráði ekki við það áfram.  smile


Icelandic Volcano Yeti

Offline

#6 23-08-2012 16:12:25

Gauinn
Meðlimur
Skráð: 29-05-2012
Póstar: 638

Vegna: Smíðað í Arnarhreiðrinu

ÞÉR fyrirgefst allt Sverrir.
Það var gaman að koma til ykkar, er og verður skemmtilegt hjá ykkur í vetur að hittast þarna.


Langar að vita miklu meira!

Offline

#7 23-08-2012 18:39:24

Sverrir
Vefari
Frá: frettavefur.net
Skráð: 17-04-2004
Póstar: 12,651
Vefsíða

Vegna: Smíðað í Arnarhreiðrinu

einarak skrifaði:

er aflgjafinn ætlaður til að hlaða sviflugurnar á flugi?

Ah, sá ekki myndina sem fylgdi í símanum... þetta er spennubreytir kjánaprik!  wink


Icelandic Volcano Yeti

Offline

#8 23-08-2012 22:16:18

einarak
Meðlimur
Frá: Reykjavík/Þytur
Skráð: 07-11-2006
Póstar: 1,759

Vegna: Smíðað í Arnarhreiðrinu

Ahh! Enda hefði verið smekklegra að smíða hann inn í stélið ef það ætti að nota hann fyrir in flight charging! tongue

Offline

#9 23-08-2012 22:56:26

Sverrir
Vefari
Frá: frettavefur.net
Skráð: 17-04-2004
Póstar: 12,651
Vefsíða

Vegna: Smíðað í Arnarhreiðrinu

Segðu, hefðum ekki þurft nema ~7 kg af blýi fram í nef...   big_smile


Icelandic Volcano Yeti

Offline

#10 25-08-2012 23:29:40

Sverrir
Vefari
Frá: frettavefur.net
Skráð: 17-04-2004
Póstar: 12,651
Vefsíða

Vegna: Smíðað í Arnarhreiðrinu

Nýji vængurinn í snikkeringum.
1345827350_1.jpg

Eitthvað þurfti að fjarlægja af balsa.
1345827350_2.jpg

Gunni málari.
1346466278_2.jpg

Gamla lakkið var hreinsað af vélarhlífinni.
1345827350_0.jpg

Gömlum götum lokað og gert við misfellur.
1345827350_4.jpg

Fylligrunnur, spartl, pússa og endurtaka eftir þörfum.
1345856395_0.jpg

Nýsprautuð og fín.
1346466278_3.jpg

Svo fór hún í skurðaðgerð og aðra umferð af lakki.
1346466278_4.jpg

Síðast breytt af Sverrir (01-09-2012 14:23:50)


Icelandic Volcano Yeti

Offline

Borðfótur

Knúið af FluxBB