Þú ert ekki skráður inn.

#1 02-07-2013 20:35:33

Gauinn
Meðlimur
Skráð: 29-05-2012
Póstar: 638

Flugkomur???

Langar til að vita hvort það er að marka flugkomuskrána sem er á fréttavefur.is
Mig langar líka til að athugað verði hvort ekki sé hægt að koma á "kerfi" þar sem menn gætu nú til dæmis sent fjölpóst eða eitthvað þessháttar þegar mikið stendur til.
Tilefnið er að sjálfsögðu sumarhittingurinn á Tungubökkum sem eru í göngufæri fra mér.


Langar að vita miklu meira!

Offline

#2 02-07-2013 22:47:09

Sverrir
Vefari
Frá: frettavefur.net
Skráð: 17-04-2004
Póstar: 12,651
Vefsíða

Vegna: Flugkomur???

Atburðaskráin er rétt miðað við þær upplýsingar sem hafa borist mér.

„Sumarhittingurinn“ hans Einars er ekki þarna þar sem þetta var ekki flugkoma heldur ákvað Einar bara að kalla þetta þessu nafni vegna þess hversu margir mættu á svæðið á sunnudeginum.

Mæli með spjallinu(eins og menn hafa verið að gera) eða Snjáldurskinnu ef menn vilja efna til hittings með skömmum fyrirvara.


Icelandic Volcano Yeti

Offline

#3 03-07-2013 01:02:33

Pétur Hjálmars
Rafmagnaður
Frá: Garðabær
Skráð: 05-03-2005
Póstar: 236

Vegna: Flugkomur???

S'AÐKOMUR,,, þú meinar.
Snöggar samkomur ?

'eg hed það sé réttnefni.
Kv.


Pétur Hjálmars

Offline

Borðfótur

Knúið af FluxBB