Þú ert ekki skráður inn.

#1 23-07-2013 19:39:53

Vignir
Meðlimur
Frá: Kópavogur
Skráð: 02-09-2011
Póstar: 85

Hjólabúnaður í 1/4 skala vélar

Ég hef verið að spá í að smíða mér Corsair F-4U frá grunni.
Spurningin er þessi...hverjir eru að smíða 1/4 skala hjólabúnað í þessar vélar ?
Hef fundið nokkra sem eru í 1/5 skala en ekki séð neinn með 1/4 skala. Er þetta kanski sérsmíðað eftir pöntun ?

Kveðja
Vignir

Offline

#2 23-07-2013 23:44:19

einarak
Meðlimur
Frá: Reykjavík/Þytur
Skráð: 07-11-2006
Póstar: 1,758

Vegna: Hjólabúnaður í 1/4 skala vélar

getur skoðað t.d. https://www.robart.com/

Offline

#3 23-07-2013 23:47:23

Spitfire
Meðlimur
Frá: Patreksborg - MSV
Skráð: 06-08-2006
Póstar: 422

Vegna: Hjólabúnaður í 1/4 skala vélar

Það sem ég hef séð fyrir þennan skala er sérsmíðað, fyrirtækin sem ég man eftir í augnablikinu að sérsmíði eru Shindin og Sierra.


Hrannar Gestsson, Patreksfirði

The knack of flying is learning how to throw yourself at the ground and miss.
Douglas Adams

Offline

Borðfótur

Knúið af FluxBB