Þú ert ekki skráður inn.

#1 15-09-2013 18:59:54

lulli
Fjallatröll
Frá: Þytur - FMS
Skráð: 01-12-2006
Póstar: 1,193

JetPower 2013 videó streyma inn á túbuna

Það er búið vera gaman að fylgjast með úr fjarlægð,,
Ég veit þó að Sverrir lagði loft undir væng,, land undir dekk, og líka land undir fót, og endaði þannig  með því á hátíðinni miklu. Við eigum nú eitthvað eftir að spyrja út í ferðalagið þegar kallinn mætir aftur á skerið big_smile
Fullt af myndskotum hafa þegar dottið inn á túbuna  ,,hér er einn kunnuglegur smileHér bjargar sér MBB X-31 frá flame-out vandræðum tæpur, en vel gert.


Og Ali Þurfti líka að bjarga sér miki vel,, safe'nd sound.

Síðast breytt af lulli (15-09-2013 19:22:25)


Flugmódelfélagið Þytur
Flugmódelfélag Suðurnesja

Offline

#2 15-09-2013 21:44:46

Pétur Hjálmars
Rafmagnaður
Frá: Garðabær
Skráð: 05-03-2005
Póstar: 236

Vegna: JetPower 2013 videó streyma inn á túbuna

Skemmtilegt efni, takk.


Pétur Hjálmars

Offline

#3 15-09-2013 23:21:40

Haraldur
Rafvæddur
Frá: Kópavogur
Skráð: 20-05-2005
Póstar: 1,583

Vegna: JetPower 2013 videó streyma inn á túbuna

Verðum að plata Sverri til að halda myndakvöld á fundum okkar í vetur.

Offline

Borðfótur

Knúið af FluxBB