Þú ert ekki skráður inn.

#1 28-02-2014 19:35:46

Spitfire
Meðlimur
Frá: Patreksborg - MSV
Skráð: 06-08-2006
Póstar: 422

Aðalfundur Módelsmiðju Vesfjarða

Vegna veikinda og annarra óvæntra uppákoma, frestast aðalfundurinn til þriðjudagsins 18. mars, dagskrá og tímasetningar eru þær sömu.

Módelsmiðja Vestfjarða boðar til aðalfundar miðvikudaginn 5. mars 2014. kl. 20:30 í Sigurðarbúð.

DAGSKRÁ

     Formaður setur aðalfund Módelsmiðju Vestfjarða.
     Kosning fundarstjóra og ritara aðalfundarins.
     Skýrsla formanns um störf félagsins á liðnu starfsári.
     Skýrsla gjaldkera og reikningar lagðir fram til samþykktar.
     Fjárhagsáætlun og ákvörðun félagsgjalda.
     Kosning stjórnar
     Tillögur um lagabreytingar.
     Önnur mál.

Síðast breytt af Spitfire (13-03-2014 12:58:30)


Hrannar Gestsson, Patreksfirði

The knack of flying is learning how to throw yourself at the ground and miss.
Douglas Adams

Offline

Borðfótur

Knúið af FluxBB