Þú ert ekki skráður inn.

#1 07-08-2014 00:07:02

Sverrir
Vefari
Frá: frettavefur.net
Skráð: 17-04-2004
Póstar: 12,651
Vefsíða

Hamranes - 6.ágúst 2014 - Piper Cub flugkoma

Hin árlega Piper Cub flugkoma Péturs Hjálmarssonar fór fram á Hamranesi fyrr í kvöld í haustsumarblíðu og var múgur og margmenni mætt til að fylgjast með. En að þessu sinni voru 8 Cub-ar á svæðinu, allt frá sést varla skala og upp í hálf skala flugmódel. Böðvar mætti með sinn gamla góða sem fagnar 40 ára afmæli á árinu en einnig leyndust margir aðrir höfðingjar í hópnum. Ég lét jarðbundnar myndir duga að þessu sinni en Guðni Sig. var með linsuna á lofti og ætlar að leyfa okkur að njóta þeirra mynda á næstunni.


Aldeilis hellingur af Cub!
1407369635_0.jpg

40 ára meistari... nei flugmódelið ekki Böðvar.
1407369635_1.jpg

Þeir eru ekki bara til gulir!
1407369635_2.jpg

Skrautlegur og á flotum.
1407369635_3.jpg

Litla „barnið“ hans Gunna.
1407369635_4.jpg

Hvað eru allir að horfa á?
1407369635_5.jpg

Aha!
1407369635_6.jpg

Flugmódelin
1407369635_7.jpg

Lítill málari.
1407369635_8.jpg

Sú minnsta.
1407369635_9.jpg

Flugmódel og eigendur þeirra.
1407369635_10.jpg

Tveir höfðingjar.
1407369635_11.jpg

Three amigos og einn á Spáni!
1407369635_12.jpg


Icelandic Volcano Yeti

Offline

#2 07-08-2014 00:52:54

Vignir
Meðlimur
Frá: Kópavogur
Skráð: 02-09-2011
Póstar: 85

Vegna: Hamranes - 6.ágúst 2014 - Piper Cub flugkoma

Tvær á flugi 1407372771_0.jpg


Glæsileg vél1407373313_0.jpg


og vel flýgur hún1407374253_0.jpg


og meira til 1407375926_0.jpg


nóg af aðstoðarmönnum 1407379479_0.jpg


svo fylgir þessu smá basl 1407376818_0.jpg


og líka gleði  1407377775_0.jpg


Frábært kvöld í alla staði. Takk. 1407378236_0.jpg

Síðast breytt af Vignir (07-08-2014 02:50:18)

Offline

#3 07-08-2014 01:06:51

Guðni
Meðlimur
Frá: Hafnarfjörður/Þytur/FMS
Skráð: 17-01-2006
Póstar: 334

Vegna: Hamranes - 6.ágúst 2014 - Piper Cub flugkoma

Stafa logn og blíða bara þetta kvöldið...og nóg um að vera..:)
1407373474_0.jpg 1407373474_1.jpg 1407373474_2.jpg 1407373474_3.jpg 1407373474_4.jpg 1407373474_5.jpg 1407373474_6.jpg 1407373474_9.jpg 1407373474_10.jpg

Kv. Guðni Sig.


If it's working...don't fix it...

Offline

#4 07-08-2014 01:15:43

Sverrir
Vefari
Frá: frettavefur.net
Skráð: 17-04-2004
Póstar: 12,651
Vefsíða

Vegna: Hamranes - 6.ágúst 2014 - Piper Cub flugkoma

Flottar myndir drengir! Þessar tvær fá sérstaka tilnefningu!  smile

1407372771_0.jpg

1407373474_5.jpg


Icelandic Volcano Yeti

Offline

#5 07-08-2014 07:35:30

Böðvar
Meðlimur
Frá: Hafnarfjörður
Skráð: 17-04-2004
Póstar: 554

Vegna: Hamranes - 6.ágúst 2014 - Piper Cub flugkoma

Takk fyrir vel heppnað Piper Cub mót.
              1407813795_0.jpg
    1407398997_0.jpg
    1407398824_0.jpg

    afmælisbarnið Piper Cub J3 var stærsta flugmódel á Íslandi á annan áratug
              1407813322_0.jpg

Árið 1990 lagt af stað í langflug frá Hamranesflugvelli Jón V. Pétursson, Ásgeir Long, Skjöldur Sigurðsson og Böðvar Guðmundsson1407815203_0.jpg
Lent á Piper Cub flugmóti á Helluflugvelli eftir vel heppnað langflug. Böðvar, Jón og Ásgeir
1407815293_0.jpg
Skjöldur kom með Piper Cub 1/3 skala TF KAO á mótið á Hellu 1990
1407815429_0.jpg
Samflug TF-KA0 1:1 og 1:3 Otto Tynes inni og Skjöldur Sigurðsson úti.
1407815512_0.jpg

Síðast breytt af Böðvar (12-08-2014 04:47:26)

Offline

#6 08-08-2014 00:48:25

Pétur Hjálmars
Rafmagnaður
Frá: Garðabær
Skráð: 05-03-2005
Póstar: 236

Vegna: Hamranes - 6.ágúst 2014 - Piper Cub flugkoma

Til hamingju með þáttökuna.

Vélar og menn flottir.
Ekki skemmdi veðrið.
Flottar myndir : Sverrir, Guðni og Böðvar.

Þetta var 18 ára afmæli Piper mótsins.

Takk fyrir góða mætingu,
Pétur Hjálmarsson.

E.s.
Nú er bara að fjölmenna á Melgerðismela.
Upp með fjörið.


Pétur Hjálmars

Offline

#7 09-08-2014 23:43:15

Pétur Hjálmars
Rafmagnaður
Frá: Garðabær
Skráð: 05-03-2005
Póstar: 236

Vegna: Hamranes - 6.ágúst 2014 - Piper Cub flugkoma

Fyrirgefðu Vignir ,
ég gleymdi að þakka þér fyrir
flottar myndir af Piper Cub mótinu.

Litli Piperinn hans Frímanns er "ferlegt krútt" eins og maður segir á svona degi.
(enga fordóma).

Takk enn og aftur Vignir.


Pétur Hjálmars

Offline

#8 19-08-2014 21:45:34

gisli71
Meðlimur
Frá: Hafnarfirði
Skráð: 01-04-2009
Póstar: 309

Vegna: Hamranes - 6.ágúst 2014 - Piper Cub flugkoma


don´t call me..i´ll call you

Offline

Borðfótur

Knúið af FluxBB