Þú ert ekki skráður inn.

#1 24-12-2014 00:03:47

Sverrir
Vefari
Frá: frettavefur.net
Skráð: 17-04-2004
Póstar: 12,628
Vefsíða

Gleðileg Jól

Gleðileg Jól stúfarnir mínir!  smile.png
Það eru ekki margir dagar eftir af árinu og sólin er sem betur fer aftur farin að hækka á himni. Flugveðrið var ekkert alltof gjöfult í sumar en við horfum bjartsýnisaugum til komandi árs! Það verður án efa margt spennandi í boði hvort sem það verður á Vestfjörðum, Norðurlandi, Suðurlandi eða höfuðborgarsvæðinu.   smile

Ef allur undirbúningur er að baki þá er ekki úr vegi að kíkja á eitthvað af módeltengdu efni til að stytta sér stundirnar. Minni einnig á aðfangadagshittingin á Arnarvelli sem hefst í kringum hádegið.

Myndahornið, létta hornið og auðvitað spjallið allt.

Svo væri ekki úr vegi að rifja upp 2013 annálinn yfir hátíðarnar!

Kom jólasveininn ekki í nótt?
1323947909.jpg

1323947916.jpg

1323947925.jpg

1323947935.jpg

1323947944.jpg

1323947956.jpg

1323947964.jpg

1323947979.jpg

1323947987.jpg

1323947994.jpg

Reason Number 5 why military aircraft should be equipped with TCAS!

This must be the ultimate Christmas yard decoration…

The site is near the Oak Creek Bridge on the St. Michael’s Road [MD 33]. The folks who own the property always have eye-catching displays celebrating various ‘holidays’ through the year… this year for Jületide they have certainly outdone themselves!


Icelandic Volcano Yeti

Offline

#2 24-12-2014 00:11:15

Gauinn
Meðlimur
Skráð: 29-05-2012
Póstar: 638

Vegna: Gleðileg Jól

Gleðileg jól félagar um allt land.smiley-transport017.gif


Langar að vita miklu meira!

Offline

#3 24-12-2014 02:55:08

Patróni
Meðlimur
Frá: Patreksfjörður
Skráð: 21-01-2009
Póstar: 342
Vefsíða

Vegna: Gleðileg Jól

Sömuleiðis félagar og takk fyrir árið sem er að líða


Gísli Einar Sverrisson.MSV Patreksfirði
Hef ekki enn séð endirinn á þessari flugdellu.

Offline

#4 24-12-2014 08:15:40

Jónas J
Meðlimur
Frá: Hafnarfirði
Skráð: 21-07-2009
Póstar: 587

Vegna: Gleðileg Jól

Gleðileg jól og hafið það sem allra best yfir hátíðirnar wink


Í pásu :)

Kveðja Jónas J

Offline

#5 24-12-2014 14:20:11

jons
Meðlimur
Frá: Akureyri / FMFA
Skráð: 01-09-2008
Póstar: 192
Vefsíða

Vegna: Gleðileg Jól

Gleðileg jól.


Jón Stefánsson

Offline

#6 24-12-2014 18:10:56

gudjonh
Flakkari
Skráð: 27-02-2008
Póstar: 645

Vegna: Gleðileg Jól

1419444604_0.jpg 
Jólakveðja frá Selva

Guðjón

Síðast breytt af Sverrir (24-12-2014 19:13:29)

Offline

Borðfótur

Knúið af FluxBB