Þú ert ekki skráður inn.

#1 05-04-2015 22:07:42

Sverrir
Vefari
Frá: frettavefur.net
Skráð: 17-04-2004
Póstar: 12,628
Vefsíða

Flugmódel 1981 til 1982

1/4 skali PT-19 í eigu Einars Páls Einarssonar.
1/3 Super Fli í eigu Birgis Sigurðssonar og Einars Páls Einarssonar.
Ólafur Sverrisson aðstoðar.
PT-19 teiknuð af Jim Follini.
Super Fli teiknuð og smíðuð af Einari Páli Einarssyni og Birgi Sigurðssyni.
Frumflug á Super Fli.
Jón V. Pétursson með Laser 200.
Einar Páll Einarsson með PT-19.
Einar Páll Einarsson með Super Fli. (1982)
Jón V. Pétursson með Laser 200.
Tekið upp á Sandskeiði.


Myndefni úr safni Einars Páls Einarssonar.

Síðast breytt af Sverrir (16-04-2015 00:35:30)


Icelandic Volcano Yeti

Offline

#2 05-04-2015 23:00:48

lulli
Fjallatröll
Frá: Þytur - FMS
Skráð: 01-12-2006
Póstar: 1,193

Vegna: Flugmódel 1981 til 1982

Takk fyrir!
Kv. Lúlli.


Flugmódelfélagið Þytur
Flugmódelfélag Suðurnesja

Offline

#3 06-04-2015 02:08:32

einarak
Meðlimur
Frá: Reykjavík/Þytur
Skráð: 07-11-2006
Póstar: 1,758

Vegna: Flugmódel 1981 til 1982

Þess má til gamans geta að PT-19 sá er sést í myndbandinu á sínum yngri árum er enn í svotil flughæfi ástandi og var síðast flogið sumarið 2012 (sléttum 20 *edit 30 árum eftir að myndbandið er tekið og er þá sennilega elsta flugmódel sem enn er í notkun?).
IMG_3258.JPG

Síðast breytt af einarak (06-04-2015 20:14:16)

Offline

#4 06-04-2015 02:13:58

Sverrir
Vefari
Frá: frettavefur.net
Skráð: 17-04-2004
Póstar: 12,628
Vefsíða

Vegna: Flugmódel 1981 til 1982

einarak skrifaði:

Þess má til gamans geta að PT-19 sá er sést í myndbandinu á sínum yngri árum er enn í svotil flughæfi ástandi og var síðast flogið sumarið 2012 (sléttum 20 árum eftir að myndbandið er tekið og er þá sennilega elsta flugmódel sem enn er í notkun?).

Þú ert nálægt því en það eru fleiri á svæðinuwink
Annars er spurningin með notkunina, þú hefur nú sjálfur ekki verið í mikilli notkun upp á síðkastið...  nananana.gif
1407813322_0.jpg


Icelandic Volcano Yeti

Offline

#5 06-04-2015 08:22:05

Agust
Stórgrúskari
Skráð: 23-04-2004
Póstar: 3,175
Vefsíða

Vegna: Flugmódel 1981 til 1982

Það er gaman að skoða þetta myndband. Man vel eftir þessum vélum.


Bestu kveðjur
Ágúst H Bjarnason
Þytur
http://www.agust.net

Offline

#6 06-04-2015 11:45:04

einarak
Meðlimur
Frá: Reykjavík/Þytur
Skráð: 07-11-2006
Póstar: 1,758

Vegna: Flugmódel 1981 til 1982

Sverrir skrifaði:

Annars er spurningin með notkunina, þú hefur nú sjálfur ekki verið í mikilli notkun upp á síðkastið...


...Satt, ég þarf að "stíga minn leik upp". Ég held að við PT gætum átt góða endurkomu í sumar cool

Offline

#7 06-04-2015 15:16:34

Sverrir
Vefari
Frá: frettavefur.net
Skráð: 17-04-2004
Póstar: 12,628
Vefsíða

Vegna: Flugmódel 1981 til 1982

Líst vel á það!


Icelandic Volcano Yeti

Offline

#8 06-04-2015 17:57:45

Örn Ingólfsson
3D Kóngurinn
Frá: Hafnarfjörður
Skráð: 24-04-2012
Póstar: 288

Vegna: Flugmódel 1981 til 1982

Æðisleg lendig hjá Einari á 34:XX

Offline

#9 06-04-2015 18:04:24

Örn Ingólfsson
3D Kóngurinn
Frá: Hafnarfjörður
Skráð: 24-04-2012
Póstar: 288

Vegna: Flugmódel 1981 til 1982

einarak skrifaði:

Þess má til gamans geta að PT-19 sá er sést í myndbandinu á sínum yngri árum er enn í svotil flughæfi ástandi og var síðast flogið sumarið 2012 (sléttum 20 árum eftir að myndbandið er tekið og er þá sennilega elsta flugmódel sem enn er í notkun?).


30 ár wink

Offline

#10 06-04-2015 20:17:37

einarak
Meðlimur
Frá: Reykjavík/Þytur
Skráð: 07-11-2006
Póstar: 1,758

Vegna: Flugmódel 1981 til 1982

Örn Ingólfsson skrifaði:

30 ár wink

auðvitað! Ég er að fæðast um þetta leiti sem fyrra myndbandið er tekið, þannig að það var eðlilegt að mér findist það bara vera um 20 ár!!

Varðandi flug eginleika PT gömlu, þá er hun virkilega skemmtileg í lendingu alveg stein-gegnheil (rock solid) eins og sést í endann á myndbandinu hans Guðna sem ég póstaði.

Offline

Borðfótur

Knúið af FluxBB