Þú ert ekki skráður inn.

#1 02-06-2015 01:51:50

Sverrir
Vefari
Frá: frettavefur.net
Skráð: 17-04-2004
Póstar: 12,618
Vefsíða

Flotflugkoma FMS - 1.júní 2015

Það var ennþá dálítið hvasst um átta leytið svo menn voru ekkert að flýta sér í samsetningu flotvélanna heldur fengu sér kaffisopa og horfðu á Lúlla þeyta Extra um loftin blágrá. En það lægði þó þegar á leið og þá var ekkert að vanbúnaði og eini þátttakandinn, Maggi með Beaver, skellti sér niður að Seltjörn ásamt her aðstoðarmanna sem fá bestu þakkir fyrir aðstoðina.

Eftir gangsetningu var ekki eftir neinu að bíða svo Beaver-inn renndi sér í kalt vatnið og hóf siglingu kvöldsins. Eftir stutta en hraða siglingu hóf hann sig til flugs og tók til við að flögra nokkra hringi yfir Seltjörn. Þetta var svo endurtekið nokkrum sinnum þangað til allir voru sáttir við árangurinn.

Þá dróg Pétur fram Sigurð VE-15, 0,007 brúttótonna bát sem hafði verið lengdur í Garðabænum hér um árið og fór nokkra túra á honum um Seltjörn. Ekkert kom þó í netin og ekki urðu eftirlitsmenn varir við neitt brottkast.

Fleira var ekki gert á flugkomunni og héldu menn ánægðir heim á leið eftir skemmtilega kvöldstund. Guðni Sig. var í ljósmyndadeildinni og ég sá um hreyfimyndirnar og hver veit nema Maggi muni pósta einhverjum hér inn á næstunni. Sjáumst að ári!

Beaver-inn er alltaf flottur!
1433209215_5.jpg

Einn þátttakandi og milljón aðstoðarmenn.
1433209215_0.jpg

Það rann ekki brosið af þessum.
1433209215_1.jpg

Stolt siglir fleyið mitt...
1433209215_3.jpg

Og umhverfisvænn að auki!
1433209215_4.jpg


Icelandic Volcano Yeti

Offline

#2 02-06-2015 12:38:02

maggikri
Formaður
Frá: Flugmódelfélag Suðurnesja
Skráð: 02-07-2005
Póstar: 4,638

Vegna: Flotflugkoma FMS - 1.júní 2015

Set nokkrar myndir klipptar út úr Video hjá Sverri, meðan beðið er eftir alvöru myndum frá Guðna Sig. Góð mæting á flotflugkomuna. Hefði verið gaman að sjá fleiri flotflugvélar.

Lendingarnar hefðu mátt vera aðeins betri hjá mér. Þetta er í raun fyrstu lendingarnar á þessari vél þar sem ekki var dautt á mótor. Gæti líka verið að vélin á flotunum sé "óstabíl" og er frekar há upp og veltigjörn í þessari undiröldu og vindi.

Trackið á henni í flugtaki er frekar erfitt, og þarf alltaf að vera að stýra henni og passa gjöfina og jafnvel aileronur. 

Ég þakka svo fyrir aðstoðina og þeim sem mættu til að fylgjast með.

Sverrir sagði að ég væri með fleiri aðstoðamenn en Ali Machinchy.

1433248579_0.jpg
1433248579_1.jpg
1433248579_2.jpg
1433248579_3.jpg
1433248579_4.jpg
1433248579_5.jpg
1433248579_6.jpg
1433248579_7.jpg
1433248579_8.jpg
1433248579_9.jpg
1433248579_10.jpg
1433248579_11.jpg
1433248579_12.jpg
1433248579_13.jpg
1433248579_14.jpg
1433248579_15.jpg
1433248579_16.jpg
1433248579_17.jpg
1433248579_18.jpg
1433248579_19.jpg

Síðast breytt af maggikri (02-06-2015 14:39:04)

Offline

#3 02-06-2015 13:03:33

maggikri
Formaður
Frá: Flugmódelfélag Suðurnesja
Skráð: 02-07-2005
Póstar: 4,638

Vegna: Flotflugkoma FMS - 1.júní 2015

Pétur Hjálmars kom með togara. Flott skip hjá Pétri enda hann ekkert að byrja í þessu í dag.
1433250207_0.jpg 1433250207_1.jpg 1433250207_2.jpg 1433250207_3.jpg 1433250207_4.jpg 1433250207_5.jpg 1433250207_6.jpg 1433250207_7.jpg 1433250207_8.jpg 
kv
MK

Síðast breytt af maggikri (02-06-2015 13:04:11)

Offline

#4 02-06-2015 20:27:44

maggikri
Formaður
Frá: Flugmódelfélag Suðurnesja
Skráð: 02-07-2005
Póstar: 4,638

Vegna: Flotflugkoma FMS - 1.júní 2015

Video frá flotflugkomunni
Flugdeildin


Og svo bátadeildin.

Eins manns deildir!
kv
MK deildarformaður

Offline

#5 02-06-2015 20:59:18

Guðni
Meðlimur
Frá: Hafnarfjörður/Þytur/FMS
Skráð: 17-01-2006
Póstar: 333

Vegna: Flotflugkoma FMS - 1.júní 2015

Já við þurfum að fá fleiri vélar í þetta...en það var samt gaman að fylgjast með Magga og Lúlla sýna lystir sínar....

1433278201_0.jpg

1433278692_0.jpg 1433278692_1.jpg 1433278692_2.jpg 1433278692_3.jpg 1433278692_4.jpg 1433278692_5.jpg 1433278692_6.jpg 1433278692_7.jpg 1433278692_8.jpg

Kv. Guðni Sig.


If it's working...don't fix it...

Offline

#6 03-06-2015 22:48:31

Pétur Hjálmars
Rafmagnaður
Frá: Garðabær
Skráð: 05-03-2005
Póstar: 236

Vegna: Flotflugkoma FMS - 1.júní 2015

Takk fyrir kvöldið.
Stór flottur Beaver, Maggi.

Flottar myndir strákar
og kaffið gott.


Pétur Hjálmars

Offline

#7 28-01-2016 17:48:00

Sverrir
Vefari
Frá: frettavefur.net
Skráð: 17-04-2004
Póstar: 12,618
Vefsíða

Vegna: Flotflugkoma FMS - 1.júní 2015


Icelandic Volcano Yeti

Offline

Borðfótur

Knúið af FluxBB