Þú ert ekki skráður inn.

#1 25-07-2015 17:17:52

Sverrir
Vefari
Frá: frettavefur.net
Skráð: 17-04-2004
Póstar: 12,651
Vefsíða

Stríðsfuglaflugkoma - 25.júlí 2015

Flugmenn lentu í hinum ýmsu ævintýrum á leiðinni á Tungubakka í morgun en fyrstu menn voru engu að síður mættir á svæðið um tíuleytið og hófust handa við stríðsrekstur eftir samsetningu. Fámennt var í flughernum en einstaklega góðmennt og skemmtu menn sér vel við flug næstu klukkutímana. Einar Páll bauð upp á kaffi og ýmislegt góðgæti, kex, kökur og vöfflur sem runnu ljúflega niður hjá viðstöddum.

Upp úr seinna kaffi fóru nokkrir dropar á stjá svo menn létu það gott heita og pökkuðu saman og héldu heim á leið.

Nokkrir viðstaddra stóðu myndavaktina og munum við eflaust fá að njóta innleggja þeirra við fyrsta tækifæri.  smile

Síðast breytt af Sverrir (02-02-2016 16:58:08)


Icelandic Volcano Yeti

Offline

#2 25-07-2015 18:01:59

Flugvelapabbi
Nettur áhugamaður
Skráð: 02-12-2008
Póstar: 565

Vegna: Stríðsfuglaflugkoma - 25.júlí 2015

Frabæru felagar,
takk fyrir komuna i dag a WARBIRD FLYIN frabær dagur, nu fer undirbuningur i gang
fyrir næstu flugkomu, en og aftur hafid bestu þakkir fyrir, min er anægjan og vona eg ad þid
hafid jafn gaman af þessu og eg
kv
Einar Pall

Offline

#3 25-07-2015 20:37:37

arni
Stuðbolti
Skráð: 03-10-2012
Póstar: 234

Vegna: Stríðsfuglaflugkoma - 25.júlí 2015

Takk fyrir frábæran dag Einar Páll og félagar,og ekki klikkaði veðrið frekar en fyrridaginn.
                                           Kveðja.Árni F. smile

Offline

#4 25-07-2015 21:15:42

gudjonh
Flakkari
Skráð: 27-02-2008
Póstar: 646

Vegna: Stríðsfuglaflugkoma - 25.júlí 2015

Já, fyrsta skipti sem ég tek þátt.  Flottur dagur!  Græja meyra næst!!!
1437858787_0.jpg 
Og
1437858813_0.jpg 
Held að það komi fleyri myndir frá FORMANNINUM.

Guðjón

Offline

#5 25-07-2015 21:55:35

Guðni
Meðlimur
Frá: Hafnarfjörður/Þytur/FMS
Skráð: 17-01-2006
Póstar: 334

Vegna: Stríðsfuglaflugkoma - 25.júlí 2015

Frábær dagur...set inn nokkrar myndir ekki í neinni sérstakri röð..:)

1437861260_0.jpg 1437861260_1.jpg 1437861260_2.jpg 1437861260_3.jpg 1437861260_4.jpg 1437861260_5.jpg 1437861260_6.jpg 1437861260_7.jpg 1437861260_8.jpg 1437861260_9.jpg 1437861260_10.jpg 1437861260_11.jpg 1437861260_12.jpg 1437861260_13.jpg 1437861260_14.jpg

Kv. Guðni Sig.


If it's working...don't fix it...

Offline

#6 26-07-2015 00:00:08

Pétur Hjálmars
Rafmagnaður
Frá: Garðabær
Skráð: 05-03-2005
Póstar: 236

Vegna: Stríðsfuglaflugkoma - 25.júlí 2015

Takk fyrir mig.
Alltaf er gott að koma á gott flumót og hitta góða félaga.
Tungubakkavöllur gefur alltaf gott andrúmsloft.
Einar Páll er alltaf með gott viðmót og góðar veitingar "fríit" sem ekki gleymist.
Ég legg til að menn gleymi ekki að setja stuðningspening í "baukinn" eins og margir gera.

Sólin lét lítið á sér bera í dag.
Ég sá samt sól í allra augum á svæðinu í dag.

Takk.


Pétur Hjálmars

Offline

#7 26-07-2015 11:28:59

lulli
Fjallatröll
Frá: Þytur - FMS
Skráð: 01-12-2006
Póstar: 1,196

Vegna: Stríðsfuglaflugkoma - 25.júlí 2015

Flottur dagur!
1437909885_0.jpg 
1437910045_0.jpg 

Takk fyrir kaffi veigar og Selskap
Kv. Lúlli


Flugmódelfélagið Þytur
Flugmódelfélag Suðurnesja

Offline

#8 29-07-2015 23:05:48

maggikri
Formaður
Frá: Flugmódelfélag Suðurnesja
Skráð: 02-07-2005
Póstar: 4,711

Vegna: Stríðsfuglaflugkoma - 25.júlí 2015

Flugvélapabbi bauð upp á vöfflur og kaffi.
1438211033_0.jpg 
1438211093_0.jpg 1438211093_1.jpg 1438211093_2.jpg 1438211093_3.jpg 1438211093_4.jpg 1438211093_5.jpg 1438211093_6.jpg 
1438211121_0.jpg 1438211121_1.jpg 1438211121_2.jpg 1438211121_3.jpg 1438211121_4.jpg 1438211121_5.jpg 1438211121_6.jpg 1438211121_7.jpg 1438211121_8.jpg 1438211121_9.jpg 1438211121_10.jpg 1438211121_11.jpg 1438211121_12.jpg 1438211121_13.jpg 1438211121_14.jpg 1438211121_15.jpg 1438211121_16.jpg 1438211121_17.jpg 1438211121_18.jpg 1438211121_19.jpg 
1438211143_0.jpg 1438211143_1.jpg 1438211143_2.jpg 1438211143_3.jpg 1438211143_4.jpg 1438211143_5.jpg 1438211143_6.jpg 1438211143_7.jpg 1438211143_8.jpg 1438211143_9.jpg 1438211143_10.jpg 1438211143_11.jpg 1438211143_12.jpg 1438211143_13.jpg 1438211143_14.jpg 1438211143_15.jpg
1438211966_0.jpg 1438211966_1.jpg 1438211966_2.jpg 1438211966_3.jpg 1438211966_4.jpg 1438211966_5.jpg 1438211966_6.jpg 1438211966_7.jpg 1438211966_8.jpg 1438211966_9.jpg 1438211966_10.jpg 1438211966_11.jpg

Síðast breytt af maggikri (29-07-2015 23:19:29)

Offline

#9 30-07-2015 00:05:45

Flugvelapabbi
Nettur áhugamaður
Skráð: 02-12-2008
Póstar: 565

Vegna: Stríðsfuglaflugkoma - 25.júlí 2015

En og aftur kæru felagar,
eg vona ad þid hafid haft jafn gaman af þessu og eg, nu vona eg ad allir sem eru med tveggja metra velar og meir mæti a storskala flugkomuna og njoti ad vera i frabæru sporti ved vinum og kunningjum.
Nu er fjordi aratugurinn ad hefjast i storskala og er þetta elsta flugkoman sem haldin er ar hvert, ja þetta mot er eins og Kriu motid i svifflugi gamalt og gott.
Nu vona eg ad allir dragi fram stou modelin og mæti.
kv
Einar Pall

Offline

#10 04-08-2015 22:13:34

maggikri
Formaður
Frá: Flugmódelfélag Suðurnesja
Skráð: 02-07-2005
Póstar: 4,711

Vegna: Stríðsfuglaflugkoma - 25.júlí 2015


Offline

Borðfótur

Knúið af FluxBB