Þú ert ekki skráður inn.

#1 14-11-2015 15:36:55

Ágúst Borgþórsson
Forseti hússtjórnar
Frá: Reykjanesbær/FMS/Innipúki
Skráð: 03-06-2007
Póstar: 976

Er einhver ávinningur af digital servoum?

Ég geri yfirleitt ekkert annað en tengja servoin við móttakarann og setja í gang, blanda reyndar ekki saman analog og digital.


Kv.
Gústi Forseti hússtjórnar

Offline

#2 14-11-2015 20:03:33

einarak
Meðlimur
Frá: Reykjavík/Þytur
Skráð: 07-11-2006
Póstar: 1,759

Vegna: Er einhver ávinningur af digital servoum?

Snéri þetta ekki aðallega að meiri upplausn í digital, nákvæmari miðjun og í einhverjum tilfellum forritunarmöguleika. En digital nota líka meira rafmagn.

Offline

#3 14-11-2015 20:47:39

Haraldur
Rafvæddur
Frá: Kópavogur
Skráð: 20-05-2005
Póstar: 1,583

Vegna: Er einhver ávinningur af digital servoum?

Þau eru nákvæmari.

Offline

#4 14-11-2015 23:43:01

Örn Ingólfsson
3D Kóngurinn
Frá: Hafnarfjörður
Skráð: 24-04-2012
Póstar: 288

Vegna: Er einhver ávinningur af digital servoum?

Það fer algjörlega eftir því í hvað þú ert að hugsa.

Það eru til alveg heilmargar greinar um hvoru tveggja....

Bara spurning um hvað þú ætlar að nota servóin í.Hvað ertu að spá?

Offline

Borðfótur

Knúið af FluxBB