Þú ert ekki skráður inn.

#1 07-08-2016 16:55:44

Sverrir
Vefari
Frá: frettavefur.net
Skráð: 17-04-2004
Póstar: 12,651
Vefsíða

Melgerðismelar - 6.ágúst 2016 - Flugkoma FMFA

Flugmódelfélag Akureyrar hélt sína árlegu flugkomu á Melgerðismelum laugardaginn 6. ágúst. Frábært veður var, sól, léttskýjað og rúmlega 15°C hiti. Mörg af glæsilegustu flugmódelum landsins voru á svæðinu og var mikið flogið frá morgni til kvölds. Vöfflurnar og kaffið voru að sjálfsögðu á sínum stað og runnu ljúflega niður hjá viðstöddum. Flug gekk almennt vel og einungis eitt flugmódel skemmdist illa í viðureign sinni við Móður Jörð. Vefmyndavél var sett upp og fangaði stemmninguna á pittsvæðinu yfir daginn.

1470588593_0.jpg

1470588593_1.jpg

1470588593_2.jpg

1470588593_3.jpg

1470588593_4.jpg

1470588593_5.jpg

1470588593_6.jpg

1470588593_7.jpg

1470588593_8.jpg

1470588593_9.jpg

1470588593_10.jpg

1470588593_11.jpg

1470588593_12.jpg

1470588593_13.jpg

1470588593_14.jpg

1470588593_15.jpg

1470588593_16.jpg

1470588593_17.jpg

1470588593_18.jpg

1470588593_19.jpg

1470588670_0.jpg

1470588670_1.jpg

1470588670_2.jpg

1470588670_3.jpg

1470588670_4.jpg

1470588670_5.jpg

1470588670_6.jpg

1470588670_7.jpg

1470588670_8.jpg

1470588670_9.jpg

1470588670_10.jpg

1470588670_11.jpg

1470588670_13.jpg

1470588670_14.jpg

1470588670_15.jpg

1470588670_16.jpg

1470588670_17.jpg

1470588670_18.jpg

1470588670_19.jpg

1470588717_0.jpg

1470588717_1.jpg

1470588717_2.jpg

Síðast breytt af Sverrir (23-01-2017 15:55:54)


Icelandic Volcano Yeti

Offline

#2 07-08-2016 18:20:33

Sverrir
Vefari
Frá: frettavefur.net
Skráð: 17-04-2004
Póstar: 12,651
Vefsíða

Vegna: Melgerðismelar - 6.ágúst 2016 - Flugkoma FMFA

Hikmynd af pittsvæðinu.


Icelandic Volcano Yeti

Offline

#3 07-08-2016 19:22:45

Sverrir
Vefari
Frá: frettavefur.net
Skráð: 17-04-2004
Póstar: 12,651
Vefsíða

Vegna: Melgerðismelar - 6.ágúst 2016 - Flugkoma FMFA

Vefmyndavélin á sínum stað.
1470597717_0.jpg

1470597717_1.jpg

1470597717_2.jpg

1470597717_3.jpg

1470597717_4.jpg

1470597717_5.jpg

1470597717_6.jpg

1470597717_7.jpg

1470597717_8.jpg

1470597717_9.jpg

1470597717_10.jpg

1470597717_11.jpg

1470597717_12.jpg

1470597717_13.jpg

1470597717_14.jpg

1470597717_15.jpg

1470597717_16.jpg

1470597717_17.jpg

1470597717_18.jpg

1470597717_19.jpg


Icelandic Volcano Yeti

Offline

#4 07-08-2016 20:47:05

Björn G Leifsson
WesserbisserDog
Frá: Rvík /Þytur FMS og etv fleiri
Skráð: 24-04-2004
Póstar: 3,353

Vegna: Melgerðismelar - 6.ágúst 2016 - Flugkoma FMFA

Takk fyrir skemmtilegar myndir! Hjálpar í sorgarferlinu yfir að vera ekki með smile


"For every complex problem there is a solution that is simple, neat and wrong"
H.L. Mencken

Offline

#5 07-08-2016 22:47:35

Árni H
Meðlimur
Frá: Flugmódelfélag Akureyrar
Skráð: 07-10-2004
Póstar: 1,559
Vefsíða

Vegna: Melgerðismelar - 6.ágúst 2016 - Flugkoma FMFA

Þetta var sannarlega frábær dagur og flottar myndir hjá þér, Sverrir! Ég tók aðallega vídeó en þá er höfuðverkurinn við klippivinnuna eftir smile

Það er þó ljóst að einhverjir hafa gleymt sér svolítið í gleðinni þannig að óskilamunir hrúguðust upp hjá okkur við tiltektina í dag. Þarna á svæðinu fannst til að mynda forláta skrúfa, fremur vel með farinn servóarmur af algengri gerð og balsaspýta, sem hefur augljóslega munað sinn fífil fegurri. Eigendur geta vitjað þessara gersema í smíðaaðstöðu FMFA í Grasrótinni (Slippnum) fram að næsta flugdegi, sem mér sýnist að verði þann 12. ágúst 2017, enda er verslunarmannahelgin mjög seint á ferð á næsta ári.

1470609627_0.jpg 

Takk fyrir frábæran dag!

Árni H

Offline

#6 07-08-2016 22:57:31

Árni H
Meðlimur
Frá: Flugmódelfélag Akureyrar
Skráð: 07-10-2004
Póstar: 1,559
Vefsíða

Vegna: Melgerðismelar - 6.ágúst 2016 - Flugkoma FMFA

Það er best að setja inn nokkrar myndir úr gömlu 350D vélinni minni:
1470610577_0.jpg 1470610577_1.jpg 1470610577_2.jpg 1470610577_3.jpg 1470610577_4.jpg 1470610577_5.jpg 1470610577_6.jpg 1470610577_7.jpg 1470610577_8.jpg 1470610577_9.jpg 1470610577_10.jpg 1470610577_11.jpg 1470610577_12.jpg 1470610577_13.jpg 1470610577_14.jpg 1470610577_15.jpg 1470610577_16.jpg 1470610577_17.jpg 1470610577_18.jpg 1470610577_19.jpg

Offline

#7 07-08-2016 22:59:42

Árni H
Meðlimur
Frá: Flugmódelfélag Akureyrar
Skráð: 07-10-2004
Póstar: 1,559
Vefsíða

Vegna: Melgerðismelar - 6.ágúst 2016 - Flugkoma FMFA

1470610760_0.jpg 1470610760_1.jpg 1470610760_2.jpg 1470610760_3.jpg 1470610760_4.jpg 1470610760_5.jpg 1470610760_6.jpg 1470610760_7.jpg 1470610760_8.jpg 1470610760_9.jpg 1470610760_10.jpg 1470610760_11.jpg 1470610760_12.jpg 1470610760_13.jpg 1470610760_14.jpg 1470610760_15.jpg 1470610760_16.jpg 1470610760_17.jpg 1470610760_18.jpg

Offline

#8 08-08-2016 01:44:09

Patróni
Meðlimur
Frá: Patreksfjörður
Skráð: 21-01-2009
Póstar: 342
Vefsíða

Vegna: Melgerðismelar - 6.ágúst 2016 - Flugkoma FMFA

Glæsileg flugkoma....var að velta þessum Curtis Warhawk hvar fæst svona stykki og hvaða mótor er í honum?


Gísli Einar Sverrisson.MSV Patreksfirði
Hef ekki enn séð endirinn á þessari flugdellu.

Offline

#9 08-08-2016 08:48:41

Gaui
Timburhrellir
Frá: Eyjafirði - FMFA
Skráð: 28-11-2004
Póstar: 3,451
Vefsíða

Vegna: Melgerðismelar - 6.ágúst 2016 - Flugkoma FMFA

Þetta er Great Planes módel, en þeir eru hættir að framleiða það.

cool


Ég er svona það sem kallað er Trendsetter, það bara tekur enginn eftir því.

Bara átta kveðjur
Guðjón Ólafsson - Eyjafirði

Offline

#10 08-08-2016 10:28:37

Sverrir
Vefari
Frá: frettavefur.net
Skráð: 17-04-2004
Póstar: 12,651
Vefsíða

Vegna: Melgerðismelar - 6.ágúst 2016 - Flugkoma FMFA

Hún er frá Top Flite og er enn hægt að kaupa hana.


Icelandic Volcano Yeti

Offline

Borðfótur

Knúið af FluxBB