Þú ert ekki skráður inn.

#1 08-11-2010 09:32:19

Árni H
Meðlimur
Frá: Flugmódelfélag Akureyrar
Skráð: 07-10-2004
Póstar: 1,561
Vefsíða

Pitiviprufa

Það bregst ekki að ef ég á stund aflögu til þess að fræðast svolítið um Spitfire, sem verður sennilega næsta verkefni hjá mér, þá stekkur kötturinn Monica Malmberg Árnadóttir upp á skrifborðið og fer að fylgjast með. Hún fer að verða tilbúin fyrir orrustuna um Bretland - bara einum 70 árum of seint!

Vídeóið er svo sem ekkert merkilegt - ég var bara að æfa mig á klippiforriti sem heitir Pitivi. Það hefur ekki mikla fídusa en skrambi góða stjórn á mynd og hljóði.

Kveðjur,

Árni H

Offline

Borðfótur

Knúið af FluxBB