Þú ert ekki skráður inn.

#11 01-04-2011 21:43:47

Messarinn
Rennimeistari
Frá: Flugmódelfélag Akureyrar
Skráð: 01-04-2005
Póstar: 1,023
Vefsíða

Vegna: 01.04.2011 - Nýjir spaðar

Gaui skrifaði:

Ég rakst á þessa bráðsnjöllu lausn fyrir erfiðu störtin á HobbyQueen í dag: Electric Chicken Stick, eða Rafmagnaður startstautur

1301655050.jpg

hva fannstu þennan i svefnherberginu þínu Gaui?

Síðast breytt af Messarinn (01-04-2011 21:45:02)


Guðmundur Haraldsson Flugmódelfélag Akureyrar

A RAF engineering officers joke: Whats the difference between a fighter pilot and his aircraft? The plane stops whining when you shut down the engines.

Offline

#12 02-04-2011 00:16:46

Sverrir
Vefari
Frá: frettavefur.net
Skráð: 17-04-2004
Póstar: 12,651
Vefsíða

Vegna: 01.04.2011 - Nýjir spaðar

Ef menn eru enn í vafa þá er þetta ekki aprílgabb.


Icelandic Volcano Yeti

Offline

#13 02-04-2011 06:15:10

Agust
Stórgrúskari
Skráð: 23-04-2004
Póstar: 3,175
Vefsíða

Vegna: 01.04.2011 - Nýjir spaðar

Þetta er reyndar eldgömul tækni:

1301724673.jpg
http://en.wikipedia.org/wiki/Scimitar_propeller

Frá 1923:
1301724890.jpg

Líka þekkt úr svona búnaði:
1301724751.jpg   

http://en.wikipedia.org/wiki/Scimitar_propeller

Síðast breytt af Agust (02-04-2011 06:24:40)


Bestu kveðjur
Ágúst H Bjarnason
Þytur
http://www.agust.net

Offline

#14 02-04-2011 12:00:46

Pitts boy
Meðlimur
Frá: Selfossi / Smástund
Skráð: 22-02-2006
Póstar: 149

Vegna: 01.04.2011 - Nýjir spaðar

Er ekki rétt skilið hjá mér að þessi nýa týpa er framm sveigð ekki aftur sveigð eins og spaðarnir á myndunum sem Ágúst setti inn ? (Litla kælivitfann er að vísu með framm sveigða spaða.)


Kveðja.
Einar Rúnar Einarsson
Fluggarpur.
Selfossi

Offline

#15 02-04-2011 14:03:04

Sverrir
Vefari
Frá: frettavefur.net
Skráð: 17-04-2004
Póstar: 12,651
Vefsíða

Vegna: 01.04.2011 - Nýjir spaðar

Rétt skilið.

1301618050.jpg


Icelandic Volcano Yeti

Offline

#16 02-04-2011 15:14:53

Gaui
Timburhrellir
Frá: Eyjafirði - FMFA
Skráð: 28-11-2004
Póstar: 3,451
Vefsíða

Vegna: 01.04.2011 - Nýjir spaðar

Þetta ætti þá að kallast Boomerang spaðar.

Hvað kallast Boomerang sem kemur ekki til baka?

spýta!

cool


Ég er svona það sem kallað er Trendsetter, það bara tekur enginn eftir því.

Bara átta kveðjur
Guðjón Ólafsson - Eyjafirði

Offline

#17 02-04-2011 15:52:27

Haraldur
Rafvæddur
Frá: Kópavogur
Skráð: 20-05-2005
Póstar: 1,583

Vegna: 01.04.2011 - Nýjir spaðar

Gaui skrifaði:

Þetta ætti þá að kallast Boomerang spaðar.

Þannig að ef ég er með svona spaða, set flugvélina mína á loft þá kemur hún sjálf til baka?
mega cool.

Offline

Borðfótur

Knúið af FluxBB