Þú ert ekki skráður inn.

#1 29-06-2015 21:04:09

gummio
Meðlimur
Skráð: 29-06-2015
Póstar: 3

Hvar get ég nálgast connector?

Ég er að útbúa nýtt batterí fyrir gamlan Futaba receiver og tengið, sem ég hugðist endurnýta, er ónýtt vegna tæringar.

Getur einhver bent mér á hvar ég get fengið svona stykki hérna á klakanum?

Tengið er svona:

http://www.aliexpress.com/item/2pcs-RC- … 73147.html

Síðast breytt af gummio (29-06-2015 21:10:24)

Offline

#2 29-06-2015 21:10:28

Sverrir
Vefari
Frá: frettavefur.net
Skráð: 17-04-2004
Póstar: 12,629
Vefsíða

Vegna: Hvar get ég nálgast connector?

Jón V. Pétursson gæti átt svona, jvp hjá simnet.is. Gætir líka keypt framlengingasnúru hjá honum eða í Tómstundahúsinu og notað tengið úr henni ef ekki eru til stök tengi.


Icelandic Volcano Yeti

Offline

Borðfótur

Knúið af FluxBB