Þú ert ekki skráður inn.

#1 12-05-2017 06:29:43

Agust
Stórgrúskari
Skráð: 23-04-2004
Póstar: 3,148
Vefsíða

Innflutningur á LiPo rafhlöðum ?

Mér skilst að sífellt sé verið að herða reglur varðandi innflutning á rafhlöðum.  Hef þó ekki fylgst með því undanfarið.


Hvaðan kaupa menn LiPo og hvaða reglur gilda  um innflutning?


Bestu kveðjur
Ágúst H Bjarnason
Þytur
http://www.agust.net

Offline

#2 12-05-2017 11:48:21

einarak
Meðlimur
Frá: Reykjavík/Þytur
Skráð: 07-11-2006
Póstar: 1,738

Vegna: Innflutningur á LiPo rafhlöðum ?

Bara frá Hobbyking í evrópu, það hefur gengið mjög vel. Fara sennilega með skipi og eru um 3-4 vikur að meðaltali á leiðinni.

Offline

#3 12-05-2017 12:50:00

Gaui
Timburhrellir
Frá: Eyjafirði - FMFA
Skráð: 28-11-2004
Póstar: 3,318
Vefsíða

Vegna: Innflutningur á LiPo rafhlöðum ?

Ég kaupi af Nonna: hann er alltaf með gott úrval.

cool


Ég er svona það sem kallað er Trendsetter, það bara tekur enginn eftir því.

Bara átta kveðjur
Guðjón Ólafsson - Eyjafirði

Offline

#4 13-05-2017 10:20:07

Agust
Stórgrúskari
Skráð: 23-04-2004
Póstar: 3,148
Vefsíða

Vegna: Innflutningur á LiPo rafhlöðum ?

Varðandi HobbyKing-Europe. Eru einhver stærðar-takmörk eða fjölda-takmörk?  T.d. samtals 100 watt-tímar í hverri sendingu?

Nonni er þó líklega bestur!


Bestu kveðjur
Ágúst H Bjarnason
Þytur
http://www.agust.net

Offline

#5 14-05-2017 16:54:06

gudjonh
Flakkari
Skráð: 27-02-2008
Póstar: 520

Vegna: Innflutningur á LiPo rafhlöðum ?

Ég kaupi líka hjá Jóni, eins log nafni. Ekkert vesen.

Offline

Borðfótur

Knúið af FluxBB