Þú ert ekki skráður inn.

#1 14-05-2017 19:10:54

Sverrir
Vefari
Frá: frettavefur.net
Skráð: 17-04-2004
Póstar: 11,926
Vefsíða

Kambar - 14.maí 2017

Það leit ekkert alltof vel út með veðrið upp úr hádegi í dag, dropar á ferli og þungbúið. En við ákváðum að skella okkur í bíltúr þó ekki væri nema til að skoða aðstæður í Kömbunum. Það reyndist fínasta ákvörðun því fyrir utan 5 dropa þá var þurrt og flott hangveður, vindur 12-15 m/s, og því var mikið flogið fram eftir degi!

1494788716_0.jpg

1494788716_1.jpg

1494788716_2.jpg

1494788716_3.jpg

1494788716_4.jpg


Icelandic Volcano Yeti

Offline

Borðfótur

Knúið af FluxBB