Þú ert ekki skráður inn.

#1 05-01-2017 09:42:14

gudjonh
Flakkari
Skráð: 27-02-2008
Póstar: 484

Kríumótið 2017 undirbúningur

Á Kríumótsnefndar  fundi í gær var ákveðið að stefna á að Kríumótið 2017 verði laugardaginn 20 Maí.  það eru margir frídagar seinnipart Maí og byrjun Júní og smá snúið að velja dag. 2016 varð að fresta framm í Júní vegna kulda. Hvernig verður vorið og hvenær kemur Krían??
https://frettavefur.net/Forum/viewtopic.php?id=9684
Og þá er bara að farað að huga að því að dótið verið klárt.  Vonandi verður þáttaka í ár jafn góð og 2016.

Nefndin

Offline

#2 05-01-2017 11:50:10

Sverrir
Vefari
Frá: frettavefur.net
Skráð: 17-04-2004
Póstar: 11,818
Vefsíða

Vegna: Kríumótið 2017 undirbúningur

Líka frestað 2015... er þá ekki um að gera að hafa Kríumótið bara í júníwink

IMG_5496.JPG


Icelandic Volcano Yeti

Offline

#3 17-01-2017 13:14:19

gudjonh
Flakkari
Skráð: 27-02-2008
Póstar: 484

Vegna: Kríumótið 2017 undirbúningur

Samkvæmt hefð er Kríumótið á dagskrá í Maí, af því að Krían kemur í Maí, en hver veit hvar það endar í ár?
Þytur var stofnað í Apríl 1970.  Elstu Þytsfélagar í Kríumótsnefndinni byrjuðu í Þyt 1982.  Eftir smá eftirgrennslan er talið að fyrsta Kríumótið hafi verið haldið 1977 og er því 40 ára afmæli í ár!!
Spurning hvað verður gert í tilefni afmælisins?  Eru rétt að byrja að ræða það.

1484658837_0.jpg 

Guðjón

Síðast breytt af gudjonh (17-01-2017 13:14:40)

Offline

#4 16-05-2017 15:54:09

gudjonh
Flakkari
Skráð: 27-02-2008
Póstar: 484

Vegna: Kríumótið 2017 undirbúningur

1494949866_0.jpg 
og spáin er fín, en
1494949910_0.jpg 
Sandskeiðið væri trúlega fínt fyrir flotaflugkomu.
Mótinu er því frestað og dagsettning kemur seinna.
Sverrir. Ég veit að þú sagðir þetta!

Guðjón.

Offline

#5 16-05-2017 23:26:18

Sverrir
Vefari
Frá: frettavefur.net
Skráð: 17-04-2004
Póstar: 11,818
Vefsíða

Vegna: Kríumótið 2017 undirbúningur

gudjonh skrifaði:

Mótinu er því frestað og dagsettning kemur seinna.
Sverrir. Ég veit að þú sagðir þetta!

Reddum blautbúning á Árna og nokkrum svona og kýlum á þetta!  wink

1494977134_0.jpg


Icelandic Volcano Yeti

Offline

Borðfótur

Knúið af FluxBB