Þú ert ekki skráður inn.

#1 28-09-2017 13:11:59

maggikri
Formaður
Frá: Flugmódelfélag Suðurnesja
Skráð: 02-07-2005
Póstar: 4,119

Inniflugið að hefjast veturinn 2017-2018

Góðan dag
Fysrti innflugstími vetrarins byrjar sunnudaginn 01.10.2017 kl. 18:30-19:30.

Sverrir gjaldkeri mun koma með upplýsingar um gjald og þess háttar.

Það væri gaman að menn sem ætla að vera með í vetur myndu segja frá því hér fyrir neðan

kv
Magnús Kristinsson

Síðast breytt af Sverrir (29-09-2017 15:32:46)

Offline

#2 28-09-2017 20:55:21

einarak
Meðlimur
Frá: Reykjavík/Þytur
Skráð: 07-11-2006
Póstar: 1,747

Vegna: Inniflugið að hefjast veturinn 2017-2018

I´m in!

Offline

#3 29-09-2017 10:50:01

gunnarh
Atvinnufiktari
Frá: Njarðvík
Skráð: 30-12-2015
Póstar: 157

Vegna: Inniflugið að hefjast veturinn 2017-2018

Ég mæti með lím á puttunum


Gunnar H.
Atvinnu fiktari

Offline

#4 29-09-2017 21:04:16

gudjonh
Flakkari
Skráð: 27-02-2008
Póstar: 523

Vegna: Inniflugið að hefjast veturinn 2017-2018

Jæja Gunnar! Og til hvers er límið?

Offline

#5 05-10-2017 12:04:48

lulli
Fjallatröll
Frá: Hafnarfjörður/ Þytur - FMS
Skráð: 01-12-2006
Póstar: 1,139

Vegna: Inniflugið að hefjast veturinn 2017-2018

Ég er greiddur, og verð með í vetur.
Kv. Lúlli.


Flugmódelfélagið Þytur
Flugmódelfélag Suðurnesja

Offline

#6 05-10-2017 20:48:33

gunnarh
Atvinnufiktari
Frá: Njarðvík
Skráð: 30-12-2015
Póstar: 157

Vegna: Inniflugið að hefjast veturinn 2017-2018

gudjonh skrifaði:

Jæja Gunnar! Og til hvers er límið?

Eftir að hafa límt vélina saman fyrir tímann wink


Gunnar H.
Atvinnu fiktari

Offline

#7 09-10-2017 20:47:18

Björn G Leifsson
WesserbisserDog
Frá: Rvík /Þytur FMS og etv fleiri
Skráð: 24-04-2004
Póstar: 3,317

Vegna: Inniflugið að hefjast veturinn 2017-2018

Segjum sem svo, að gamall beturvitringur með bælda balsafíkn fengi þá flugu[sic] í höfuðið að fara að njóta þess að vera hættur að fljúga til útlanda á sunnudögum og langaði kannski til að koma og leika sér af og til. Hvernig frauðflugu væri flott að fá sér og hvar fást þær best?


"For every complex problem there is a solution that is simple, neat and wrong"
H.L. Mencken

Offline

#8 09-10-2017 21:20:10

maggikri
Formaður
Frá: Flugmódelfélag Suðurnesja
Skráð: 02-07-2005
Póstar: 4,119

Vegna: Inniflugið að hefjast veturinn 2017-2018

Björn G Leifsson skrifaði:

Segjum sem svo, að gamall beturvitringur með bælda balsafíkn fengi þá flugu[sic] í höfuðið að fara að njóta þess að vera hættur að fljúga til útlanda á sunnudögum og langaði kannski til að koma og leika sér af og til. Hvernig frauðflugu væri flott að fá sér og hvar fást þær best?

Líst vel á þig flugdoktor!

Ferð í skúrinn og kíkir á vélina sem Hjörtur var síðast með og færð hana lánaða.

Kíkir næsta sunnudag á inniflugið og hittir okkur, og við förum yfir þetta í hreiðrinu eftir inniflugið. 
hvernig hljómar þetta?

kv
MK frauðfíkill.

Offline

Borðfótur

Knúið af FluxBB