Þú ert ekki skráður inn.

#1 11-10-2017 18:07:06

Sverrir
Vefari
Frá: frettavefur.net
Skráð: 17-04-2004
Póstar: 11,979
Vefsíða

Lleyn Model Aero Club - 22.september 2017

Á heimleiðin úr hanginu þá stoppuðum við á flugvellinum hjá Lleyn flugmódelklúbbnum en þar var kominn um hálf skala Bucker Jungmeister sem Steve er úttektarmaður á og var komið að fyrsta flugunum. Þau gengu vel og voru kláruð helgina sem við vorum þarna.

Ekki leiðinlegt vallarstæði, Snowdonia þjóðgarðurinn í fjarska.
1507662164_1.jpg

1507662164_2.jpg

Nokkrir metrar af balsa og plastfilmu þarna!
1507662164_0.jpg

1507662164_3.jpg

1507662164_4.jpg

1507662164_5.jpg

1507662164_6.jpg

1507662164_7.jpg

1507662164_8.jpg


Icelandic Volcano Yeti

Offline

#2 11-10-2017 18:09:44

Sverrir
Vefari
Frá: frettavefur.net
Skráð: 17-04-2004
Póstar: 11,979
Vefsíða

Vegna: Lleyn Model Aero Club - 22.september 2017

Eftir kvöldmat var svo skundað aftur niður á flugvöll og tekið til við næturflug.

1507662242_8.jpg

1507662242_1.jpg

1507662242_2.jpg

1507662242_3.jpg

1507662242_4.jpg

1507662242_5.jpg

1507662242_6.jpg

1507662242_7.jpg

1507662242_0.jpg

Steve bakaði svo þessa glæsilegu ASDA köku handa mér!
1507662242_9.jpg


Icelandic Volcano Yeti

Offline

Borðfótur

Knúið af FluxBB