Þú ert ekki skráður inn.

#1 05-01-2018 00:22:13

einarak
Meðlimur
Frá: Reykjavík/Þytur
Skráð: 07-11-2006
Póstar: 1,750

Engin Lipo frá Hobbyking... einusinni enn

Nú virðast þeir vera búnir að skrúfa endanlega fyrir allt millilandabrölt með rafhlöður hjá hobbyking...

Hvað er til ráða?

Offline

#2 05-01-2018 10:03:54

Gaui
Timburhrellir
Frá: Eyjafirði - FMFA
Skráð: 28-11-2004
Póstar: 3,343
Vefsíða

Vegna: Engin Lipo frá Hobbyking... einusinni enn

Panta hjá Nonna eða Overlander. Þennan texta má finna á síðunni þeirra (mín feitletrun): 

Overlander currently ships to the folling countries;

Andorra, Austria, Belgium, Bosnia, Bulgaria, Croatia, Czech Republic, Denmark, Estonia, Finland, France, Germany, Gibraltar, Greece, Hungary, Iceland, Italy, Latvia, Liechtenstein, Lithuania, Luxembourg, Malta, Monaco, Netherlands, Pakistan, Poland, Portugal, Slovakia, Slovenia, Spain, Sweden, Switzerland

cool

Síðast breytt af Gaui (05-01-2018 10:06:10)


Ég er svona það sem kallað er Trendsetter, það bara tekur enginn eftir því.

Bara átta kveðjur
Guðjón Ólafsson - Eyjafirði

Offline

#3 05-01-2018 18:29:11

Árni H
Meðlimur
Frá: Flugmódelfélag Akureyrar
Skráð: 07-10-2004
Póstar: 1,474
Vefsíða

Vegna: Engin Lipo frá Hobbyking... einusinni enn

einarak skrifaði:

Nú virðast þeir vera búnir að skrúfa endanlega fyrir allt millilandabrölt með rafhlöður hjá hobbyking...

Hvað er til ráða?

Líka hjá EU vöruhúsinu? Þaðan hef ég vandræðalaust pantað mín batterí fyrir ekki löngu síðan...

Offline

#4 05-01-2018 20:20:03

maggikri
Formaður
Frá: Flugmódelfélag Suðurnesja
Skráð: 02-07-2005
Póstar: 4,204

Vegna: Engin Lipo frá Hobbyking... einusinni enn

Gaui skrifaði:

Panta hjá Nonna eða Overlander. Þennan texta má finna á síðunni þeirra (mín feitletrun): 

Overlander currently ships to the folling countries;

Andorra, Austria, Belgium, Bosnia, Bulgaria, Croatia, Czech Republic, Denmark, Estonia, Finland, France, Germany, Gibraltar, Greece, Hungary, Iceland, Italy, Latvia, Liechtenstein, Lithuania, Luxembourg, Malta, Monaco, Netherlands, Pakistan, Poland, Portugal, Slovakia, Slovenia, Spain, Sweden, Switzerland

cool

Sæll Gaui.
Ísland er ekki þarna í glugganum!
kv
MK

Offline

#5 05-01-2018 21:39:45

Sverrir
Vefari
Frá: frettavefur.net
Skráð: 17-04-2004
Póstar: 12,058
Vefsíða

Vegna: Engin Lipo frá Hobbyking... einusinni enn

maggikri skrifaði:
Gaui skrifaði:

Panta hjá Nonna eða Overlander. Þennan texta má finna á síðunni þeirra (mín feitletrun): 

Overlander currently ships to the folling countries;

Andorra, Austria, Belgium, Bosnia, Bulgaria, Croatia, Czech Republic, Denmark, Estonia, Finland, France, Germany, Gibraltar, Greece, Hungary, Iceland, Italy, Latvia, Liechtenstein, Lithuania, Luxembourg, Malta, Monaco, Netherlands, Pakistan, Poland, Portugal, Slovakia, Slovenia, Spain, Sweden, Switzerland

cool

Sæll Gaui.
Ísland er ekki þarna í glugganum!
kv
MK

Þarft að fara í shipping, Gaui er bara að vísa almennt á Overlander síðuna.


Icelandic Volcano Yeti

Offline

#6 06-01-2018 02:17:29

einarak
Meðlimur
Frá: Reykjavík/Þytur
Skráð: 07-11-2006
Póstar: 1,750

Vegna: Engin Lipo frá Hobbyking... einusinni enn

Árni H skrifaði:
einarak skrifaði:

Nú virðast þeir vera búnir að skrúfa endanlega fyrir allt millilandabrölt með rafhlöður hjá hobbyking...

Hvað er til ráða?

Líka hjá EU vöruhúsinu? Þaðan hef ég vandræðalaust pantað mín batterí fyrir ekki löngu síðan...


Jebb, hef vanalega tekið þaðan en nú er líka búið að loka á það... sad

Nonni og Overland er þá bara málið!

Offline

Borðfótur

Knúið af FluxBB