Þú ert ekki skráður inn.

#1 09-01-2018 22:49:41

INE
le Capitan
Frá: Grindavík
Skráð: 11-07-2009
Póstar: 339

Redline Oil

Hefur eh séð Redline olíu á íslandi?

Samkvæmt DA Australia er flest önnur olía drasl..


Ingólfur Einarsson
YAK54/DLE111 ULTRA STICK/DA35 ELAN/P120SX ULTRA FLASH/P120SE

Offline

#2 09-01-2018 23:43:49

einarak
Meðlimur
Frá: Reykjavík/Þytur
Skráð: 07-11-2006
Póstar: 1,754

Vegna: Redline Oil

Held það sé öruggt að enginn bjóði upp á Redline olíur á íslandi.
Ég prufaði hinsvegar Royal Purple sem er á sama gæða leveli og Redline og þess háttar fully synthetic olíur á DLA-56 í sumar, 1:50 og fann stórkostlegan mun á vélarafli.

Offline

#3 09-01-2018 23:57:08

Sverrir
Vefari
Frá: frettavefur.net
Skráð: 17-04-2004
Póstar: 12,352
Vefsíða

Vegna: Redline Oil

Hvar fékkstu hana?  smile


Icelandic Volcano Yeti

Offline

#4 11-01-2018 07:25:32

maggikri
Formaður
Frá: Flugmódelfélag Suðurnesja
Skráð: 02-07-2005
Póstar: 4,429

Vegna: Redline Oil

Stilling selur þessa olíu
https://www.stilling.is/vorur/vara/TEXST011/
sem er red mix.
kv
MK

Offline

#5 11-01-2018 09:48:09

Elson
Meðlimur
Frá: Reykjavík
Skráð: 28-02-2010
Póstar: 194

Vegna: Redline Oil

maggikri skrifaði:

Stilling selur þessa olíu
https://www.stilling.is/vorur/vara/TEXST011/
sem er red mix.
kv
MK

Maggi þessi olía er ekki sambærileg við redline eða aðrar hágæða syntetískar olíur.

Síðast breytt af Elson (11-01-2018 09:48:37)


Bjarni Valur

Offline

#6 11-01-2018 10:09:43

einarak
Meðlimur
Frá: Reykjavík/Þytur
Skráð: 07-11-2006
Póstar: 1,754

Vegna: Redline Oil

Sverrir skrifaði:

Hvar fékkstu hana?  smile

Stál og stönsum, besta búllan í bænum!

Offline

Borðfótur

Knúið af FluxBB